Héldu skrúðgöngu til heiðurs sigurlausu tímabili | Myndir Kristinn Páll Teitsson skrifar 6. janúar 2018 23:15 Þessi Lions-maður var hæstánægður að fá fleiri í klúbbinn. Vísir/getty Stuðningsmenn Cleveland Browns sáu spaugilegu hliðina á því að liðið fór í gegnum allt tímabilið án þess að vinna leik á nýafstöðnu tímabili í NFL. Lið Browns hefur verið eitt það allra lélegasta í NFL-deildinni undanfarin ár en þeir hafa verið ansi nálægt þessu undanfarin ár. Óvæntur sigur um jólin á síðasta ári kom í veg fyrir þetta á síðasta tímabili en liðið hefur aðeins unnið fjóra leiki af 48 á síðustu þremur tímabilum. Er þetta aðeins í annað skiptið sem lið fer í gegnum tímabil í NFL-deildinni án sigurs en Detroit Lions fór sigurlaust í gegnum tímabilið árið 2008. Það skilaði liðinu hinsvegar leikstjórnandanum Matthew Stafford í nýliðavalinu um vorið sem er enn leikstjórnandi liðsins. Einhverjir aðdáendur Browns sáu spaugilegu hliðina á þessu og efndu til skrúðgöngu tækist liðinu að fara í gegnum tímabilið án sigurs. Leikmenn höfðu ekki sama húmor og gagnrýndu atburðinn á Twitter. Fór hún fram á degi fyrsta leiks úrslitakeppninnar en myndir af þessu má sjá hér fyrir neðan.There was a parade in Cleveland for the 0-16 Browns and, well, it went about as expected. (via @mikerothstein) pic.twitter.com/doYbOL3aZM— ESPN (@espn) January 6, 2018 Browns 0-16 parade included a coffin and the famous QB jersey with the coaches names added (by @RuiterWrongFAN) pic.twitter.com/RtmoGjybCH— Darren Rovell (@darrenrovell) January 6, 2018 Here's an early look at some of the "floats" that will be part of the #BrownsParade. pic.twitter.com/otGzkN0t7R— clevelanddotcom (@clevelanddotcom) January 6, 2018 NFL Mest lesið Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Sjá meira
Stuðningsmenn Cleveland Browns sáu spaugilegu hliðina á því að liðið fór í gegnum allt tímabilið án þess að vinna leik á nýafstöðnu tímabili í NFL. Lið Browns hefur verið eitt það allra lélegasta í NFL-deildinni undanfarin ár en þeir hafa verið ansi nálægt þessu undanfarin ár. Óvæntur sigur um jólin á síðasta ári kom í veg fyrir þetta á síðasta tímabili en liðið hefur aðeins unnið fjóra leiki af 48 á síðustu þremur tímabilum. Er þetta aðeins í annað skiptið sem lið fer í gegnum tímabil í NFL-deildinni án sigurs en Detroit Lions fór sigurlaust í gegnum tímabilið árið 2008. Það skilaði liðinu hinsvegar leikstjórnandanum Matthew Stafford í nýliðavalinu um vorið sem er enn leikstjórnandi liðsins. Einhverjir aðdáendur Browns sáu spaugilegu hliðina á þessu og efndu til skrúðgöngu tækist liðinu að fara í gegnum tímabilið án sigurs. Leikmenn höfðu ekki sama húmor og gagnrýndu atburðinn á Twitter. Fór hún fram á degi fyrsta leiks úrslitakeppninnar en myndir af þessu má sjá hér fyrir neðan.There was a parade in Cleveland for the 0-16 Browns and, well, it went about as expected. (via @mikerothstein) pic.twitter.com/doYbOL3aZM— ESPN (@espn) January 6, 2018 Browns 0-16 parade included a coffin and the famous QB jersey with the coaches names added (by @RuiterWrongFAN) pic.twitter.com/RtmoGjybCH— Darren Rovell (@darrenrovell) January 6, 2018 Here's an early look at some of the "floats" that will be part of the #BrownsParade. pic.twitter.com/otGzkN0t7R— clevelanddotcom (@clevelanddotcom) January 6, 2018
NFL Mest lesið Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Sjá meira