Kraftaverkið í Minnesota frá einstöku sjónarhorni | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2018 23:30 Sumir leikmenn Minnesota Vikings trúðu hreinlega ekki því sem þeir höfðu séð. Everson Griffen var einn af þeim. Vísir/Getty Leikur Minnesota Vikings og New Orleans Saints í úrslitakeppni NFL-deildarinnar kláraðist í nótt en hann er strax kominn með nafn sem mun væntanlega lifa lengi í heimi ameríska fótboltans. Sigur Minnesota Vikings á New Orleans Saints á U.S. Bank leikvanginum í Minneapolis í gær er þegar komið með viðurnefnið „Minnesota Miracle“ eða kraftaverkið í Minnesota. Minnesota Vikings vann leikinn 29-24 Leikurinn var búinn að mati langflestra þegar aðeins tíu sekúndur voru eftir, New Orleans Saints var 24-23 yfir og Vikings átti enn eftir að fara meira en sextíu jarda til að skora. Það ótrúlega gerðist, leikstjórnandinn Case Keenum náði langri sendingu fram völlinn og Stefon Diggs tókst að grípa boltann, sleppa á ótrúlegan hátt við tæklingu og hlaupa síðan með boltann í markið og tryggja sínu liði sigurinn. Hér fyrir neðan má sjá upptöku af lokasókninni sem var tekin upp fyrir aftan völlinn. Þar má heyra vel viðbrögð yfir 66 þúsund áhorfenda sem voru flestir, aðeins nokkrum sekúndum fyrr, búnir að afskrifa sigurinn. Hávaðinn á vellinum er engum líkur og fögnuður liðsmanna Minnesota Vikings sést líka mjög vel í myndbandinu hér fyrir neðan. NFL Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Sjá meira
Leikur Minnesota Vikings og New Orleans Saints í úrslitakeppni NFL-deildarinnar kláraðist í nótt en hann er strax kominn með nafn sem mun væntanlega lifa lengi í heimi ameríska fótboltans. Sigur Minnesota Vikings á New Orleans Saints á U.S. Bank leikvanginum í Minneapolis í gær er þegar komið með viðurnefnið „Minnesota Miracle“ eða kraftaverkið í Minnesota. Minnesota Vikings vann leikinn 29-24 Leikurinn var búinn að mati langflestra þegar aðeins tíu sekúndur voru eftir, New Orleans Saints var 24-23 yfir og Vikings átti enn eftir að fara meira en sextíu jarda til að skora. Það ótrúlega gerðist, leikstjórnandinn Case Keenum náði langri sendingu fram völlinn og Stefon Diggs tókst að grípa boltann, sleppa á ótrúlegan hátt við tæklingu og hlaupa síðan með boltann í markið og tryggja sínu liði sigurinn. Hér fyrir neðan má sjá upptöku af lokasókninni sem var tekin upp fyrir aftan völlinn. Þar má heyra vel viðbrögð yfir 66 þúsund áhorfenda sem voru flestir, aðeins nokkrum sekúndum fyrr, búnir að afskrifa sigurinn. Hávaðinn á vellinum er engum líkur og fögnuður liðsmanna Minnesota Vikings sést líka mjög vel í myndbandinu hér fyrir neðan.
NFL Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Sjá meira