Ísland í umheiminum og staða dómstóla í Víglínunni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. janúar 2018 10:49 Ísland tekur við forystu í Norðurskautsráðinu á næsta ári en loftslags- og umhverfismál skipa æ ríkari sess hjá flestum þjóðum heims þótt Bandaríkin undir forystu Donald Trump hafi ákveðið að draga sig úr meira og minna öllu alþjóðlegu samstarfi á þeim sviðum. Kínverjum vex hins vegar ásmegin á alþjóðavettvangi og lýsa þeir áhuga á samstarfi við Ísland og önnur Norðurlönd. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra kemur í Víglínuna til að ræða þessi mál og fleiri, meðal annars fiskveiðisamninga við frændur okkar og bræður Færeyinga sem nú eru í uppnámi í fyrsta sinn um langt árabil. Mikið hefur verið rætt um stöðu dómstóla að undanförnu en fyrir tæpu ári stóð styr um skipan dómara í Landsrétt og undanfarnar vikur hefur sömuleiðis verið óeining um skipan átta nýrra dómara við Héraðsdóm. Sigríður Andersen dómsmálaráðherra og Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar mæta í Víglínuna til að reifa þau mál og fleiri sem tengjast verkefnum dómsmálaráðuneytisins. Þar má nefna stöðu löggæslu og Landhelgisgæslunnar, sem leigja hefur þurft út flugvél, þyrlur og skip til að eiga fyrir rekstri sínum. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. Víglínan Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Fleiri fréttir Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Sjá meira
Ísland tekur við forystu í Norðurskautsráðinu á næsta ári en loftslags- og umhverfismál skipa æ ríkari sess hjá flestum þjóðum heims þótt Bandaríkin undir forystu Donald Trump hafi ákveðið að draga sig úr meira og minna öllu alþjóðlegu samstarfi á þeim sviðum. Kínverjum vex hins vegar ásmegin á alþjóðavettvangi og lýsa þeir áhuga á samstarfi við Ísland og önnur Norðurlönd. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra kemur í Víglínuna til að ræða þessi mál og fleiri, meðal annars fiskveiðisamninga við frændur okkar og bræður Færeyinga sem nú eru í uppnámi í fyrsta sinn um langt árabil. Mikið hefur verið rætt um stöðu dómstóla að undanförnu en fyrir tæpu ári stóð styr um skipan dómara í Landsrétt og undanfarnar vikur hefur sömuleiðis verið óeining um skipan átta nýrra dómara við Héraðsdóm. Sigríður Andersen dómsmálaráðherra og Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar mæta í Víglínuna til að reifa þau mál og fleiri sem tengjast verkefnum dómsmálaráðuneytisins. Þar má nefna stöðu löggæslu og Landhelgisgæslunnar, sem leigja hefur þurft út flugvél, þyrlur og skip til að eiga fyrir rekstri sínum. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20.
Víglínan Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Fleiri fréttir Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Sjá meira