Um er að ræða einstaklega glæsilega og mikið endurnýjaða sérhæð í virðulegu húsi í hjarta borgarinnar.
Húsið var byggt árið 1928 en fasteignamat eignarinnar er 55 milljónir. Hæðin er 128 fermetrar að stærð og eru þar þrjú svefnherbergi.
Eign á besta stað í bænum og má sjá myndir innan úr íbúðinni hér að neðan.





