„Endalaust margir samkynhneigðir túristar hér á landi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 11. janúar 2018 14:30 Arnar og Kara Kristel voru á FM í morgun. „Ég hef lent í stælum frá fólki fyrir það að vera samkynhneigður og það er aðallega fólk sem er búið að fá sér eitthvað aðeins meira en áfengi á djamminu,“ segir Arnar Már Ingólfsson, samkynhneigður íslenskur karlmaður, sem mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi um það hvernig er að vera samkynhneigður hér á landi, stefnumótamenningu samkynhneigða. Arnar var í viðtali við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason en eins og vanalega var Kara Kristel á svæðinu. Kara mætir vikulega og ræðir við þá félaga um kynlíf.Eins og Vísi fjallaði um um helgina var ráðist á Úlfar Viktor í miðbænum um helgina og sagði Viktor í samtali við Vísi að það hafi verið gert einungis af þeirri ástæðu að hann væri hommi. „Þetta er algjörlega ömurlegt og bara sorglegt. Það er svo mikilvægt að tala um þetta og fræða fólk,“ segir Arnar sem kom út úr skápnum fjórtán ára gamall. Hann segist vera „singleand ready to mingle.“Mikill misskilningur „Það er mikið verið að nota Grindr í heimi samkynhneigðra á Íslandi og þar getur maður valið við hvern maður talar við,“ segir Arnar en Grindr er svipað snjallforrit og stefnumótaappið Tinder sem kannski margir kannast við. Arnar segir að það sé mikill misskilningur að allir hommar á Íslandi þekki hvorn annan. „Ég fæ oft þá spurningu hvort ég þekki þennan homma.“ Kara ræddi töluvert um egglos kvenna á FM957 í morgun. „Ég er með app í símanum sem segir mér hvenær ég er með egglos. Af hverju haldið þið að ég hafi komist í gegnum 2017 án þess að verða ólétt?,“ sagði Kara Kristel í morgun. „En þjóðin er bara á bömmer eftir jólin og allir frekar litlir í sér. Ég hef bullandi trú á því að allt verði á uppleið um miðjan febrúar og byrjun mars. Með hækkandi sól fer allt af stað.“ Arnar segist ekki vera hrifinn af því að vera í sambandi. „Ég er meira fyrir einnar nætur gaman og fara heim með einhverjum á djamminu. Það eru endalaust margir samkynhneigðir túristar hér á landi,“ segir Arnar og bætir við að hann lendi í því stundum að gangkynhneigðir menn reyni stundum við hann. Ferðamennska á Íslandi Næturlíf Tengdar fréttir Strákar biðja um einkakennslu: „Kviðsystir flestra vinkvenna minna“ Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. 9. nóvember 2017 11:30 Ræddi opinskátt um kynlíf: „Vildi bara vera í einni stellingu og það var ekkert voðalega heitt“ Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. 1. nóvember 2017 14:30 Kara Kristel hefur ekki enn sagt grófustu kynlífssögurnar Kara Kristel Ágústsdóttir hefur vakið töluverða athygli eftir að hún hóf að rita pistla á bloggsíðunni sinni þar sem hún tjáir sig opinskátt um kynlífið sitt. 14. nóvember 2017 13:00 Kara segir kynlíf með ferðamönnum dautt Kara Kristel Ágústsdóttir hefur vakið töluverða athygli eftir að hún hóf að rita pistla á bloggsíðunni sinni þar sem hún tjáir sig opinskátt um kynlífið sitt. 23. nóvember 2017 16:15 Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
„Ég hef lent í stælum frá fólki fyrir það að vera samkynhneigður og það er aðallega fólk sem er búið að fá sér eitthvað aðeins meira en áfengi á djamminu,“ segir Arnar Már Ingólfsson, samkynhneigður íslenskur karlmaður, sem mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi um það hvernig er að vera samkynhneigður hér á landi, stefnumótamenningu samkynhneigða. Arnar var í viðtali við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason en eins og vanalega var Kara Kristel á svæðinu. Kara mætir vikulega og ræðir við þá félaga um kynlíf.Eins og Vísi fjallaði um um helgina var ráðist á Úlfar Viktor í miðbænum um helgina og sagði Viktor í samtali við Vísi að það hafi verið gert einungis af þeirri ástæðu að hann væri hommi. „Þetta er algjörlega ömurlegt og bara sorglegt. Það er svo mikilvægt að tala um þetta og fræða fólk,“ segir Arnar sem kom út úr skápnum fjórtán ára gamall. Hann segist vera „singleand ready to mingle.“Mikill misskilningur „Það er mikið verið að nota Grindr í heimi samkynhneigðra á Íslandi og þar getur maður valið við hvern maður talar við,“ segir Arnar en Grindr er svipað snjallforrit og stefnumótaappið Tinder sem kannski margir kannast við. Arnar segir að það sé mikill misskilningur að allir hommar á Íslandi þekki hvorn annan. „Ég fæ oft þá spurningu hvort ég þekki þennan homma.“ Kara ræddi töluvert um egglos kvenna á FM957 í morgun. „Ég er með app í símanum sem segir mér hvenær ég er með egglos. Af hverju haldið þið að ég hafi komist í gegnum 2017 án þess að verða ólétt?,“ sagði Kara Kristel í morgun. „En þjóðin er bara á bömmer eftir jólin og allir frekar litlir í sér. Ég hef bullandi trú á því að allt verði á uppleið um miðjan febrúar og byrjun mars. Með hækkandi sól fer allt af stað.“ Arnar segist ekki vera hrifinn af því að vera í sambandi. „Ég er meira fyrir einnar nætur gaman og fara heim með einhverjum á djamminu. Það eru endalaust margir samkynhneigðir túristar hér á landi,“ segir Arnar og bætir við að hann lendi í því stundum að gangkynhneigðir menn reyni stundum við hann.
Ferðamennska á Íslandi Næturlíf Tengdar fréttir Strákar biðja um einkakennslu: „Kviðsystir flestra vinkvenna minna“ Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. 9. nóvember 2017 11:30 Ræddi opinskátt um kynlíf: „Vildi bara vera í einni stellingu og það var ekkert voðalega heitt“ Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. 1. nóvember 2017 14:30 Kara Kristel hefur ekki enn sagt grófustu kynlífssögurnar Kara Kristel Ágústsdóttir hefur vakið töluverða athygli eftir að hún hóf að rita pistla á bloggsíðunni sinni þar sem hún tjáir sig opinskátt um kynlífið sitt. 14. nóvember 2017 13:00 Kara segir kynlíf með ferðamönnum dautt Kara Kristel Ágústsdóttir hefur vakið töluverða athygli eftir að hún hóf að rita pistla á bloggsíðunni sinni þar sem hún tjáir sig opinskátt um kynlífið sitt. 23. nóvember 2017 16:15 Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Strákar biðja um einkakennslu: „Kviðsystir flestra vinkvenna minna“ Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. 9. nóvember 2017 11:30
Ræddi opinskátt um kynlíf: „Vildi bara vera í einni stellingu og það var ekkert voðalega heitt“ Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. 1. nóvember 2017 14:30
Kara Kristel hefur ekki enn sagt grófustu kynlífssögurnar Kara Kristel Ágústsdóttir hefur vakið töluverða athygli eftir að hún hóf að rita pistla á bloggsíðunni sinni þar sem hún tjáir sig opinskátt um kynlífið sitt. 14. nóvember 2017 13:00
Kara segir kynlíf með ferðamönnum dautt Kara Kristel Ágústsdóttir hefur vakið töluverða athygli eftir að hún hóf að rita pistla á bloggsíðunni sinni þar sem hún tjáir sig opinskátt um kynlífið sitt. 23. nóvember 2017 16:15