Engin lognmolla í kortunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. janúar 2018 06:36 Það blés um Kórahverfi Kópavogs í gær. Íbúar hverfisins, sem og annarra hverfa, ættu að undirbúa sig fyrir sambærilegan vind á morgun. Vísir/Vilhelm Að sögn Veðurstofunnar er útlit fyrir „ágætisveður“ á öllu landinu í dag en þó verður suðaustankaldi austanlands framan af degi. Þá verður rigning suðaustantil fram eftir morgni, en annars smá skúrir eða slydduél á víð og dreif. Kólnar í veðri og hitinn verður á bilinu 0 til 5 stig síðdegis, en frystir norðaustantil í kvöld. Landsmenn ættu að njóta veðursins meðan þeir geta því í nótt og á morgun nálgast kröpp og dýpkandi lægð sunnan úr hafi og fer þá að hvessa af suðaustri. Það verður kominn suðaustanstormur með slagveðurs-rigningu sunnan- og vestanlands annað kvöld. Vindhraðinn verður frá 18 til 25 m/s og hlýnar í veðri.Sjá einnig: Veðrið í gær „sýnishorn“ fyrir komandi lægðir„Enga lognmollu er að sjá í veðurkortum helgarinnar, enda fleiri öflug veðurkerfi á leiðinni með tilheyrandi hvassviðri og úrkomu. Því um að gera að flygjast vel með veðurspám, ekki síst ef leggja á land undir fót og muna að tryggja lausamuni í garðinum og á svölum, svo þeir takist ekki á loft vindhviðum,“ segir á vef Veðurstofunnar.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag:Vaxandi suðaustanátt, 18-25 m/s undir kvöld, hvassast við fjöll. Talsverðri rigning S- og V-til, en lengst af þurrt NA-lands. Hlýnandi veður, hiti 2 til 7 stig um kvöldið.Á föstudag:Suðaustan 18-23 m/s og talsverð eða mikil rigning á A-verðu landinu, einkum á SA-landi, en hægari og skúrir eða slydduél V-til. Hiti víða 2 til 7 stig.Á laugardag:Vaxandi sunnan- og síðan suðaustnátt með skúra- eða éljahryðjum, stormur og talsverð rigning eða slydda um kvöldið, en hægara og úrkomulítið N- og A-lands. Hiti 0 til 5 stig.Á sunnudag:Líklega suðaustlæg átt með éljum, en áfram hvasst og rigning fram eftir degi austanlands.Á mánudag og þriðjudag:Sennilega suðaustlæg eða breytileg átt með skúrum eða éljum víða um land. Veður Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Fleiri fréttir Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Sjá meira
Að sögn Veðurstofunnar er útlit fyrir „ágætisveður“ á öllu landinu í dag en þó verður suðaustankaldi austanlands framan af degi. Þá verður rigning suðaustantil fram eftir morgni, en annars smá skúrir eða slydduél á víð og dreif. Kólnar í veðri og hitinn verður á bilinu 0 til 5 stig síðdegis, en frystir norðaustantil í kvöld. Landsmenn ættu að njóta veðursins meðan þeir geta því í nótt og á morgun nálgast kröpp og dýpkandi lægð sunnan úr hafi og fer þá að hvessa af suðaustri. Það verður kominn suðaustanstormur með slagveðurs-rigningu sunnan- og vestanlands annað kvöld. Vindhraðinn verður frá 18 til 25 m/s og hlýnar í veðri.Sjá einnig: Veðrið í gær „sýnishorn“ fyrir komandi lægðir„Enga lognmollu er að sjá í veðurkortum helgarinnar, enda fleiri öflug veðurkerfi á leiðinni með tilheyrandi hvassviðri og úrkomu. Því um að gera að flygjast vel með veðurspám, ekki síst ef leggja á land undir fót og muna að tryggja lausamuni í garðinum og á svölum, svo þeir takist ekki á loft vindhviðum,“ segir á vef Veðurstofunnar.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag:Vaxandi suðaustanátt, 18-25 m/s undir kvöld, hvassast við fjöll. Talsverðri rigning S- og V-til, en lengst af þurrt NA-lands. Hlýnandi veður, hiti 2 til 7 stig um kvöldið.Á föstudag:Suðaustan 18-23 m/s og talsverð eða mikil rigning á A-verðu landinu, einkum á SA-landi, en hægari og skúrir eða slydduél V-til. Hiti víða 2 til 7 stig.Á laugardag:Vaxandi sunnan- og síðan suðaustnátt með skúra- eða éljahryðjum, stormur og talsverð rigning eða slydda um kvöldið, en hægara og úrkomulítið N- og A-lands. Hiti 0 til 5 stig.Á sunnudag:Líklega suðaustlæg átt með éljum, en áfram hvasst og rigning fram eftir degi austanlands.Á mánudag og þriðjudag:Sennilega suðaustlæg eða breytileg átt með skúrum eða éljum víða um land.
Veður Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Fleiri fréttir Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Sjá meira