Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Besta bjútí grínið Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Hreinsihanski sem mun gera þér lífið auðveldara Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Besta bjútí grínið Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Hreinsihanski sem mun gera þér lífið auðveldara Glamour