Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Donatella Versace mætt með stæl á Instagram Glamour Draumakjólar frá hátískuvikunni Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Konur í smóking Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Donatella Versace mætt með stæl á Instagram Glamour Draumakjólar frá hátískuvikunni Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Konur í smóking Glamour