Hún er búin að skrifa undir samning við WWE og verður þar í fullu starfi næstu árin. Hún mætti óvænt á WWE-kvöld í Philadelphia í gær og í kjölfarið var greint frá því að hún væri komin þangað til að vera.
„Þetta er líf mitt núna. Það sem mun ganga fyrir næstu árin,“ sagði Ronda en WWE hefur lengi reynt að fá Rondu til sín.
Rousey varð alheimsstjarna er hún sló í gegn hjá UFC með því að klára hvern andstæðinginn á fætur öðrum á aðeins nokkrum sekúndum. Hún ruddi leiðina fyrir konur innan bardagaheimsins.
Hún hefur síðari ár meðal annars verið að leika í kvikmyndum en nú mun hún halda áfram í leiklistinni hjá WWE. Mörgum finnst þessi „glíma“ hallærisleg en ótrúlega vinsæl er hún í Bandaríkjunum og launin afar góð.
EXCLUSIVE: @RondaRousey poses for her first official @WWE photo shoot and returns her jacket to Colton Toombs, the son of WWE Hall of Famer "Rowdy" Roddy Piper. #RoyalRumblepic.twitter.com/ysKNC0tVRX
— WWE (@WWE) January 29, 2018
EXCLUSIVE: @RondaRousey offers her candid thoughts just moments after shocking the @WWEUniverse at @WWE#RoyalRumble! pic.twitter.com/Ho3HOS8jo9
— WWE (@WWE) January 29, 2018
EXCLUSIVE: After #RoyalRumble 2018 went off the air, @RondaRousey spent some time with the @WWEUniverse in Philadelphia! pic.twitter.com/4QQjUIfYZJ
— WWE (@WWE) January 29, 2018
BREAKING NEWS: Former @ufc Women's Bantamweight Champion @RondaRousey makes her presence felt following Women's #RoyalRumble Match! https://t.co/LIvlJKZ2kp
— WWE (@WWE) January 29, 2018