„Fannst ég svo velkomin á þetta góða heimili“ Stefán Árni Pálsson skrifar 26. janúar 2018 13:00 Heimilistónar fara á sviðið 10. febrúar. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og er nú komið að Ólafíu Hrönn Jónsdóttur til að svara spurningum Vísis. Ólafía mun flytja lagið Kúst og fæjó með sveitinni Heimilistónum. Heimilistónar fara á sviðið 10. febrúar í Háskólabíói en hér að neðan má kynnast leikkonunni ástsælu betur og fá söguna á bakvið lagið sjálft:Af hverju ákvaðst þú að taka þátt? „Öll erum við að leita að merkingarbæru lífi. Nú þar sem við ákveðum að lifa,þá er eins gott að lifa lífinu lifandi. Þetta er hrein skemmtun að taka þátt.“Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa ykkur? „Brosið sem kemur á fólk er það hlustar á lagið er yndislegt og á því erindi útí heim.“Uppáhalds íslenska Eurovision lag og af hverju? „Lagið hans Daða í fyrra. Gott lag, frumlegt spil og flott rödd.“Eftirminnilegasta Eurovision minningin? „Ég sit í sjónvarpstofunni heima hjá Kötu Ásgrímsdóttur vinkonu á Hornafirði og við erum að horfa á Eurovision. Skilyrðin voru slæm. Snjókoma á skjánum og hljóðið ekki gott. En ég man hvað mér fannst foreldrar hennar góðir að láta okkur eftir sjónvarpsstólana þeirra og ekki nóg með það þá var mamma Kötu alltaf að koma með einhverjar trakteringar. Mér fannst ég svo velkomin á þetta góða heimili og það situr í mér.“Uppáhalds erlenda Eurovision lag og af hverju? „Amar pelos dois. Þetta er ótrúlega fallegt lag og Salvador syngur það á magnaðan máta. Ef þú ert að spyrja mig hvað er eftirminnilegast úr sjónvarpsdagskránni Evrovision, þá er það silkifötin á ABBA fólkinu. Fötin og lagið fengu mig til að spyrja mig: Má þetta?“Um hvað fjallar lagið? „Lagið fjallar um konu sem er að þrífa. Vinkonur hennar til margra ára eru að koma í saumaklúbb til hennar. Þetta eru vinkonur hennar sem hafa staðið með henni í gegnum súrt og sætt þó ýmislegt smávægilegt hafi komið uppá. Allir geta sagt kúst og fæjó.“Lag: Kúst og fæjóHöfundar lags: Heimilistónar (Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Vigdís Gunnarsdóttir) Höfundar íslensks texta: Heimilistónar Flytjendur: Heimilistónar Eurovision Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15 Robin Bengtsson kemur fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar Sænski söngvarinn og Íslandsvinurinn Robert Bengtsson mun koma fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í ár, forkeppni RÚV fyrir Eurovision. 24. janúar 2018 21:25 Lag sem amma og afi geta sungið fyrir börnin Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 25. janúar 2018 10:30 „Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30 Erlend Eurovision-stjarna kemur fram á lokakvöldinu Búið er að raða niður í undanúrslitakvöldin tvö. 23. janúar 2018 14:30 Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Fleiri fréttir Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Sjá meira
Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og er nú komið að Ólafíu Hrönn Jónsdóttur til að svara spurningum Vísis. Ólafía mun flytja lagið Kúst og fæjó með sveitinni Heimilistónum. Heimilistónar fara á sviðið 10. febrúar í Háskólabíói en hér að neðan má kynnast leikkonunni ástsælu betur og fá söguna á bakvið lagið sjálft:Af hverju ákvaðst þú að taka þátt? „Öll erum við að leita að merkingarbæru lífi. Nú þar sem við ákveðum að lifa,þá er eins gott að lifa lífinu lifandi. Þetta er hrein skemmtun að taka þátt.“Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa ykkur? „Brosið sem kemur á fólk er það hlustar á lagið er yndislegt og á því erindi útí heim.“Uppáhalds íslenska Eurovision lag og af hverju? „Lagið hans Daða í fyrra. Gott lag, frumlegt spil og flott rödd.“Eftirminnilegasta Eurovision minningin? „Ég sit í sjónvarpstofunni heima hjá Kötu Ásgrímsdóttur vinkonu á Hornafirði og við erum að horfa á Eurovision. Skilyrðin voru slæm. Snjókoma á skjánum og hljóðið ekki gott. En ég man hvað mér fannst foreldrar hennar góðir að láta okkur eftir sjónvarpsstólana þeirra og ekki nóg með það þá var mamma Kötu alltaf að koma með einhverjar trakteringar. Mér fannst ég svo velkomin á þetta góða heimili og það situr í mér.“Uppáhalds erlenda Eurovision lag og af hverju? „Amar pelos dois. Þetta er ótrúlega fallegt lag og Salvador syngur það á magnaðan máta. Ef þú ert að spyrja mig hvað er eftirminnilegast úr sjónvarpsdagskránni Evrovision, þá er það silkifötin á ABBA fólkinu. Fötin og lagið fengu mig til að spyrja mig: Má þetta?“Um hvað fjallar lagið? „Lagið fjallar um konu sem er að þrífa. Vinkonur hennar til margra ára eru að koma í saumaklúbb til hennar. Þetta eru vinkonur hennar sem hafa staðið með henni í gegnum súrt og sætt þó ýmislegt smávægilegt hafi komið uppá. Allir geta sagt kúst og fæjó.“Lag: Kúst og fæjóHöfundar lags: Heimilistónar (Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Vigdís Gunnarsdóttir) Höfundar íslensks texta: Heimilistónar Flytjendur: Heimilistónar
Eurovision Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15 Robin Bengtsson kemur fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar Sænski söngvarinn og Íslandsvinurinn Robert Bengtsson mun koma fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í ár, forkeppni RÚV fyrir Eurovision. 24. janúar 2018 21:25 Lag sem amma og afi geta sungið fyrir börnin Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 25. janúar 2018 10:30 „Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30 Erlend Eurovision-stjarna kemur fram á lokakvöldinu Búið er að raða niður í undanúrslitakvöldin tvö. 23. janúar 2018 14:30 Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Fleiri fréttir Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Sjá meira
Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15
Robin Bengtsson kemur fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar Sænski söngvarinn og Íslandsvinurinn Robert Bengtsson mun koma fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í ár, forkeppni RÚV fyrir Eurovision. 24. janúar 2018 21:25
Lag sem amma og afi geta sungið fyrir börnin Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 25. janúar 2018 10:30
„Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30
Erlend Eurovision-stjarna kemur fram á lokakvöldinu Búið er að raða niður í undanúrslitakvöldin tvö. 23. janúar 2018 14:30