Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig. Mest lesið Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour
Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig.
Mest lesið Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour