Fá 48 tíma til að vinna saman tölvuleik Lovísa Arnardóttir skrifar 26. janúar 2018 07:00 Alexandra Bjargardóttir hjá CCP, einn skipuleggjenda alþjóðlega leikjadjammsins. Vísir/eyþór Samband íslenskra leikjaframleiðenda (IGI) heldur leikjadjamm í Háskólanum í Reykjavík um helgina. Þátttakendur fá 48 klukkustundir til að vinna að nýjum leik. „Fulltrúi frá alþjóðlegu samtökunum hafði samband við okkur og við ákváðum að prófa að halda svona viðburð hér. Síðast þegar ég vissi voru þátttakendur frá 113 löndum búnir að skrá sig,“ segir Alexandra Bjargardóttir, sem er varamaður í stjórn hjá IGI og markaðssérfræðingur hjá CCP. Þetta er stærsta leikjadjamm í heiminum. Fyrsta alþjóðlega leikjadjammið var haldið árið 2009. „Við fáum að vita á föstudaginn hvert þemað er. Þetta er gert svo fólk sé ekki að undirbúa sig eða byrjað að vinna í einhverju áður en það mætir. Fólk fær því einungis þessar 48 klukkustundir til að vinna að einhverju nýju saman,“ segir Alexandra. IGI hélt samtals fjögur leikjadjömm 2017, sem skiluðu 35 fjölbreyttum og skemmtilegum leikjum. „Það er svipaður fjöldi skráður og hefur verið að mæta á okkar viðburði. Það hefur yfirleitt verið um þriðjungur þátttakenda sem er ekki endilega að vinna við að búa til leiki eða hefur gert það áður, heldur hefur það sem sérstakt áhugamál. Líkt og fólk sem býr til tónlist eða tekur ljósmyndir, þá hafa margir það sem áhugamál að búa til tölvuleiki,“ segir Alexandra. Leikjadjammið er haldið í fyrsta sinn í Reykjavík í ár, en viðburðurinn var haldinn á Kollafossi árið 2016. Djammið hefst klukkan 17.00 í dag, föstudag og verður stofa M110 í HR þátttakendum opin alla helgina. Birtist í Fréttablaðinu Leikjavísir Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Samband íslenskra leikjaframleiðenda (IGI) heldur leikjadjamm í Háskólanum í Reykjavík um helgina. Þátttakendur fá 48 klukkustundir til að vinna að nýjum leik. „Fulltrúi frá alþjóðlegu samtökunum hafði samband við okkur og við ákváðum að prófa að halda svona viðburð hér. Síðast þegar ég vissi voru þátttakendur frá 113 löndum búnir að skrá sig,“ segir Alexandra Bjargardóttir, sem er varamaður í stjórn hjá IGI og markaðssérfræðingur hjá CCP. Þetta er stærsta leikjadjamm í heiminum. Fyrsta alþjóðlega leikjadjammið var haldið árið 2009. „Við fáum að vita á föstudaginn hvert þemað er. Þetta er gert svo fólk sé ekki að undirbúa sig eða byrjað að vinna í einhverju áður en það mætir. Fólk fær því einungis þessar 48 klukkustundir til að vinna að einhverju nýju saman,“ segir Alexandra. IGI hélt samtals fjögur leikjadjömm 2017, sem skiluðu 35 fjölbreyttum og skemmtilegum leikjum. „Það er svipaður fjöldi skráður og hefur verið að mæta á okkar viðburði. Það hefur yfirleitt verið um þriðjungur þátttakenda sem er ekki endilega að vinna við að búa til leiki eða hefur gert það áður, heldur hefur það sem sérstakt áhugamál. Líkt og fólk sem býr til tónlist eða tekur ljósmyndir, þá hafa margir það sem áhugamál að búa til tölvuleiki,“ segir Alexandra. Leikjadjammið er haldið í fyrsta sinn í Reykjavík í ár, en viðburðurinn var haldinn á Kollafossi árið 2016. Djammið hefst klukkan 17.00 í dag, föstudag og verður stofa M110 í HR þátttakendum opin alla helgina.
Birtist í Fréttablaðinu Leikjavísir Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent