Greta Salóme á lag í undankeppni Eurovision í Bretlandi Birgir Olgeirsson skrifar 24. janúar 2018 09:55 Greta Salóme hefur tvisvar verið fulltrúi Íslands í Eurovision. vísir/getty Tónlistarkonan Greta Salóme Stefánsdóttir er einn af höfundum lags í undankeppni söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Bretlandi. Lagið er flutt af söngkonunni RAYA en meðhöfundar lagsins eru Emil Rosendal Lei og Samir Salah Elshafie. Undankeppni Breta fer fram 7. febrúar næstkomandi en þar munu þeir velja sinn fulltrúa í Eurovision sem verður haldið í Lissabon í Portúgal í maí næstkomandi. Bretar munu velja á milli sex laga í níutíu mínútna langri beinni útsendingu frá Brighton Dome, en Eurovision var haldið í þeirri tónleikahöll árið 1974 þegar ABBA sigraði með lagið Waterloo. Undankeppnin verður sýnd á BBC 2 en kynnar hennar verða Mel Giedroyc og Svíinn M åns Zelmerlöw sem vann Eurovision árið 2015. Greta Salóme hefur tvívegis verið fulltrúi Íslands í Eurovision. Fyrst var það árið 2012 þegar hún flutti lagið Never Forget ásamt Jónsa í Baku í Aserbaídsjan. Lagið fór áfram upp úr undanriðli og hafnaði í 20. sæti í úrslitunum með 46 stig. Hún fór svo aftur í Eurovision árið 2016 í Svíþjóð með lagið Hear Them Calling, en komst ekki upp úr undanriðlinum. Söngkonan RAYA sem flytur lag Gretu Salóme er sögð hæfileikarík stjarna sem hefur komið fram á stórum viðburðum um víða veröld. Hún er einnig sögð vön sviðs- og sjónvarpsleikkona ásamt því að vera menntaður dansari, söngkennari og plötusnúður. Eurovision Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15 Ein af stjörnum tíunda áratugarins tekur þátt í dönsku söngvakeppninni Danska söngkonan Sannie, sem áður gekk undir listamannsnafninu Whigfield, er ein þeirra sem mun berjast um að verða fulltrúi Dana í Eurovision. 22. janúar 2018 15:19 Ætla að verja gagnasendingar með lykilorði eftir Söngvakeppnisleka „Skiptigögnin voru ekki nógu vel varin hjá okkur.“ 22. janúar 2018 16:40 Erlend Eurovision-stjarna kemur fram á lokakvöldinu Búið er að raða niður í undanúrslitakvöldin tvö. 23. janúar 2018 14:30 Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Frægar í fantaformi Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Tónlistarkonan Greta Salóme Stefánsdóttir er einn af höfundum lags í undankeppni söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Bretlandi. Lagið er flutt af söngkonunni RAYA en meðhöfundar lagsins eru Emil Rosendal Lei og Samir Salah Elshafie. Undankeppni Breta fer fram 7. febrúar næstkomandi en þar munu þeir velja sinn fulltrúa í Eurovision sem verður haldið í Lissabon í Portúgal í maí næstkomandi. Bretar munu velja á milli sex laga í níutíu mínútna langri beinni útsendingu frá Brighton Dome, en Eurovision var haldið í þeirri tónleikahöll árið 1974 þegar ABBA sigraði með lagið Waterloo. Undankeppnin verður sýnd á BBC 2 en kynnar hennar verða Mel Giedroyc og Svíinn M åns Zelmerlöw sem vann Eurovision árið 2015. Greta Salóme hefur tvívegis verið fulltrúi Íslands í Eurovision. Fyrst var það árið 2012 þegar hún flutti lagið Never Forget ásamt Jónsa í Baku í Aserbaídsjan. Lagið fór áfram upp úr undanriðli og hafnaði í 20. sæti í úrslitunum með 46 stig. Hún fór svo aftur í Eurovision árið 2016 í Svíþjóð með lagið Hear Them Calling, en komst ekki upp úr undanriðlinum. Söngkonan RAYA sem flytur lag Gretu Salóme er sögð hæfileikarík stjarna sem hefur komið fram á stórum viðburðum um víða veröld. Hún er einnig sögð vön sviðs- og sjónvarpsleikkona ásamt því að vera menntaður dansari, söngkennari og plötusnúður.
Eurovision Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15 Ein af stjörnum tíunda áratugarins tekur þátt í dönsku söngvakeppninni Danska söngkonan Sannie, sem áður gekk undir listamannsnafninu Whigfield, er ein þeirra sem mun berjast um að verða fulltrúi Dana í Eurovision. 22. janúar 2018 15:19 Ætla að verja gagnasendingar með lykilorði eftir Söngvakeppnisleka „Skiptigögnin voru ekki nógu vel varin hjá okkur.“ 22. janúar 2018 16:40 Erlend Eurovision-stjarna kemur fram á lokakvöldinu Búið er að raða niður í undanúrslitakvöldin tvö. 23. janúar 2018 14:30 Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Frægar í fantaformi Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15
Ein af stjörnum tíunda áratugarins tekur þátt í dönsku söngvakeppninni Danska söngkonan Sannie, sem áður gekk undir listamannsnafninu Whigfield, er ein þeirra sem mun berjast um að verða fulltrúi Dana í Eurovision. 22. janúar 2018 15:19
Ætla að verja gagnasendingar með lykilorði eftir Söngvakeppnisleka „Skiptigögnin voru ekki nógu vel varin hjá okkur.“ 22. janúar 2018 16:40
Erlend Eurovision-stjarna kemur fram á lokakvöldinu Búið er að raða niður í undanúrslitakvöldin tvö. 23. janúar 2018 14:30