Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Ritstjórn skrifar 23. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Ein heitasta fyrirsætan þessa stundina Kaia Gerber var að sjálfsögðu mætt á pallana í París. Þetta var frumraun Gerber, sem er dóttir ofurfyrirsætunnar Cindy Crawford, á hátískuvikunni og að sjálfsögðu var það fyrir Chanel en hún er í miklu uppáhaldi hjá yfir hönnuðinum Karl Lagerfeld. Chanel bauð gestum í blómagarð í þessari hátískusýningu sem tónaði vel við pasteliti sýningarinnar. Ökklastígvél með lágum hæl, kjólar með bróderingum og svo þessi glæsilegi silfursamfestingur. Það væri gaman að sjá hann á rauða dreglinum í bráð. Við munum örugglega sjá meira af Kaiu Gerber á næstu vikum þar sem tískuvikurnar eru nú að rúlla af stað. Tíska og hönnun Mest lesið Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour
Ein heitasta fyrirsætan þessa stundina Kaia Gerber var að sjálfsögðu mætt á pallana í París. Þetta var frumraun Gerber, sem er dóttir ofurfyrirsætunnar Cindy Crawford, á hátískuvikunni og að sjálfsögðu var það fyrir Chanel en hún er í miklu uppáhaldi hjá yfir hönnuðinum Karl Lagerfeld. Chanel bauð gestum í blómagarð í þessari hátískusýningu sem tónaði vel við pasteliti sýningarinnar. Ökklastígvél með lágum hæl, kjólar með bróderingum og svo þessi glæsilegi silfursamfestingur. Það væri gaman að sjá hann á rauða dreglinum í bráð. Við munum örugglega sjá meira af Kaiu Gerber á næstu vikum þar sem tískuvikurnar eru nú að rúlla af stað.
Tíska og hönnun Mest lesið Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour