Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Ritstjórn skrifar 22. janúar 2018 19:30 Glamour/Skjáskot Sænska merkið Filippa K frumsýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum, og er niðurstaðan falleg, fáguð og stílhrein. Filippa Knutsson tók sér frí frá merkinu vegna persónulegra ástæðna, en er nú komin aftur og hannaði þessa línu. Þó að fötin séu einföld þá eru þau alls ekki leiðinleg. Sniðin eru flott, efnin vönduð og litasamsetningin gengur vel upp. Hvít ökklastígvél voru höfð með nánast hverju einasta dressi, sem gerði mikið fyrir heildina. Mjög söluleg lína, þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Aðdáendur Filippa K bíða eflaust spenntir eftir haustinu. Tíska og hönnun Mest lesið Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Rauð götutíska í París Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour All Saints koma saman á ný Glamour
Sænska merkið Filippa K frumsýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum, og er niðurstaðan falleg, fáguð og stílhrein. Filippa Knutsson tók sér frí frá merkinu vegna persónulegra ástæðna, en er nú komin aftur og hannaði þessa línu. Þó að fötin séu einföld þá eru þau alls ekki leiðinleg. Sniðin eru flott, efnin vönduð og litasamsetningin gengur vel upp. Hvít ökklastígvél voru höfð með nánast hverju einasta dressi, sem gerði mikið fyrir heildina. Mjög söluleg lína, þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Aðdáendur Filippa K bíða eflaust spenntir eftir haustinu.
Tíska og hönnun Mest lesið Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Rauð götutíska í París Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour All Saints koma saman á ný Glamour