Uppteknari við að skoða sjálfan sig en að fagna sigri: Spegill, spegill ... Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2018 14:00 Cristiano Ronaldo með símann. Vísir/EPA Cristiano Ronaldo tókst að hneyksla marga í leik Real Madrid og í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Útlitið er nefnilega það mikilvægasta af öllu hjá þessum besta fótboltamanni heims undanfarin tvö ár. Ronaldo skoraði langþráð mörk í leiknum eða sín fyrstu deildarmörk síðan í byrjun desember. Það voru þó ekki mörkin hans sem stálu fyrirsögnunum eftir leikinn. Cristiano Ronaldo gekk blóðugur af velli eftir að hafa fengið högg í leiknum. Um leið og hann kom á vellinum fékk hann símann lánaðan hjá sjúkraþjálfara Real Madrid liðsins og fór að skoða sjálfan sig í símanum. Það vantaði bara að lesa undir: „Spegill, spegill ...“ Það var líka augljóst á svipnum hans að hann var ekki ánægður með það sem hann sá enda alblóðugur. Það var einnig greinilegt að þarna fór ekki maður sem var nýbúinn að skora tvö mörk og vinna 7-1 sigur með félögum sínum heldur maður sem var algjörlega upptekinn af ímynd sinni og útlitinu. Sjónvarpslýsendurnir áttu líka margir engin orð. „Nú hef ég séð allt“ kom upp úr einhverjum þeirra.I’ve seen it all now #Ronaldopic.twitter.com/fuBmTnBUUz — David Allan (@DavidA66) January 21, 2018 „Þráhyggja Ronaldo varðandi útlit sitt er kominn upp í nýjar hæðir,“ var meðal annars skrifað í frétt Reuters um leikinn.“Siri” ...”tell me I’m still the best looking footballer in the land” #Ronaldopic.twitter.com/knToRSpV1a — Lee Newman (@Leenewman1977) January 21, 2018 Spænski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo tókst að hneyksla marga í leik Real Madrid og í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Útlitið er nefnilega það mikilvægasta af öllu hjá þessum besta fótboltamanni heims undanfarin tvö ár. Ronaldo skoraði langþráð mörk í leiknum eða sín fyrstu deildarmörk síðan í byrjun desember. Það voru þó ekki mörkin hans sem stálu fyrirsögnunum eftir leikinn. Cristiano Ronaldo gekk blóðugur af velli eftir að hafa fengið högg í leiknum. Um leið og hann kom á vellinum fékk hann símann lánaðan hjá sjúkraþjálfara Real Madrid liðsins og fór að skoða sjálfan sig í símanum. Það vantaði bara að lesa undir: „Spegill, spegill ...“ Það var líka augljóst á svipnum hans að hann var ekki ánægður með það sem hann sá enda alblóðugur. Það var einnig greinilegt að þarna fór ekki maður sem var nýbúinn að skora tvö mörk og vinna 7-1 sigur með félögum sínum heldur maður sem var algjörlega upptekinn af ímynd sinni og útlitinu. Sjónvarpslýsendurnir áttu líka margir engin orð. „Nú hef ég séð allt“ kom upp úr einhverjum þeirra.I’ve seen it all now #Ronaldopic.twitter.com/fuBmTnBUUz — David Allan (@DavidA66) January 21, 2018 „Þráhyggja Ronaldo varðandi útlit sitt er kominn upp í nýjar hæðir,“ var meðal annars skrifað í frétt Reuters um leikinn.“Siri” ...”tell me I’m still the best looking footballer in the land” #Ronaldopic.twitter.com/knToRSpV1a — Lee Newman (@Leenewman1977) January 21, 2018
Spænski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira