Með íslenska skartgripi á Sundance Ritstjórn skrifar 22. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Leikstjórinn, leikkonan og tískufyrirmyndin Chloé Sevigny mætti svartklædd á frumsýningu kvikmyndarinnar Lizzie á Sundance hátíðinni um helgina. Hún klæddist fallegum blúndukjól og grófum stígvélum með tvo snúða í hárinu. En það sem vakti athygli okkar var armband frá íslenska merkinu Kríu, úr smiðju Jóhönnu Methusalemsdóttur. Armbandi er heitir Femur og kostar 140 dollara samkvæmt heimsíðu merkisins. Sevigny hefur löngum verið tískufyrirmynd og farið sínar eigin leiðir í fatavali. Það er því gaman að hún heillast jafn mikið af íslensku skartgripunum hennar Jóhönnu og við. Tíska og hönnun Mest lesið „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Colette í París lokar Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Blái Dior herinn Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour
Leikstjórinn, leikkonan og tískufyrirmyndin Chloé Sevigny mætti svartklædd á frumsýningu kvikmyndarinnar Lizzie á Sundance hátíðinni um helgina. Hún klæddist fallegum blúndukjól og grófum stígvélum með tvo snúða í hárinu. En það sem vakti athygli okkar var armband frá íslenska merkinu Kríu, úr smiðju Jóhönnu Methusalemsdóttur. Armbandi er heitir Femur og kostar 140 dollara samkvæmt heimsíðu merkisins. Sevigny hefur löngum verið tískufyrirmynd og farið sínar eigin leiðir í fatavali. Það er því gaman að hún heillast jafn mikið af íslensku skartgripunum hennar Jóhönnu og við.
Tíska og hönnun Mest lesið „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Colette í París lokar Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Blái Dior herinn Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour