Annar tapleikurinn í röð hjá Valskonum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. janúar 2018 19:47 Ester Óskarsdóttir fór mikinn í dag vísir/stefán ÍBV vann sterkan sigur á toppliði Vals í Olís deild kvenna þegar liðin mættust í Vestmannaeyjum í dag. Eyjakonur voru sterkari strax frá upphafi og komust í fimm marka forystu í fyrri hálfleik. Þegar liðin gengu til búningsherbergja var munurinn fjögur mörk, 16-11. Valskonur byrjuðu seinni hálfleikinn brösulega, voru með fjóra tapaða bolta á fyrstu fimm mínútum hálfleiksins. Heimakonur í ÍBV gengu á lagið og komust í átta marka forystu, 22-14. Gestirnir náðu að koma aðeins til baka, en sáu þó aldrei almennilega til sólar og urðu lokatölur 31-27 fyrir ÍBV. Stjarnan vann Fjölni í Dalhúsum í annað skiptið á átta dögum en liðin mættust síðast 23. janúar. Þá fór Stjarnan með sjö marka sigur, í kvöld var sigurinn þó aðeins með þremur mörkum. Leikurinn var mjög jafn framan af en Stjörnukonur voru þó með yfirhöndina og leiddu leikinn. Þær náðu að stækka forskot sitt aðeins í byrjun seinni hálfleiks en heimakonur hengu þó alltaf í gestunum. Þegar um fimm mínútur voru eftir komu Stjörnukonur sér í fimm marka forystu og brekkan orðin of brött fyrir Fjölni. Heimakonur klóruðu þó aðeins í bakkann og náðu að minnka muninn, lokatölur 25-28.ÍBV: Ester Óskarsdóttir 10, Greta Kavaliauskaite 7, Karólína Bæhrenz 6, Sandra Erlingsdóttir 2, Kristrún Hlynsdóttir 2, Harpa Valey Gylfadóttir 2, Shadya Goumaz 1, Asun Batista 1.Valur: Kristín Guðmundsdóttir 11, Díana Dögg Magnúsdóttir 4, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3, Morgan Marie Þorkelsdóttir 2, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 2, Gerður Arinbjarnar 2, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 2, Diana Satkauskaite 1.Fjölnir: Andrea Jacobsen 10, Berglind Benediktsdóttir 5, Helena Ósk Kristjánsdóttir 3, Guðrún Jenný Sigurðardóttir 3, Arna Þyrí Ólafsdóttir 3, Díana Ágústsdóttir 1.Stjarnan: Hanna Guðrún Stefánsdóttir 8, Ramune Pekarskyte 5, Sólveig Lára Kjærnested 5, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 4, Elena Birgisdóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 2, Aníta Theodórsdóttir 2. Olís-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Sjá meira
ÍBV vann sterkan sigur á toppliði Vals í Olís deild kvenna þegar liðin mættust í Vestmannaeyjum í dag. Eyjakonur voru sterkari strax frá upphafi og komust í fimm marka forystu í fyrri hálfleik. Þegar liðin gengu til búningsherbergja var munurinn fjögur mörk, 16-11. Valskonur byrjuðu seinni hálfleikinn brösulega, voru með fjóra tapaða bolta á fyrstu fimm mínútum hálfleiksins. Heimakonur í ÍBV gengu á lagið og komust í átta marka forystu, 22-14. Gestirnir náðu að koma aðeins til baka, en sáu þó aldrei almennilega til sólar og urðu lokatölur 31-27 fyrir ÍBV. Stjarnan vann Fjölni í Dalhúsum í annað skiptið á átta dögum en liðin mættust síðast 23. janúar. Þá fór Stjarnan með sjö marka sigur, í kvöld var sigurinn þó aðeins með þremur mörkum. Leikurinn var mjög jafn framan af en Stjörnukonur voru þó með yfirhöndina og leiddu leikinn. Þær náðu að stækka forskot sitt aðeins í byrjun seinni hálfleiks en heimakonur hengu þó alltaf í gestunum. Þegar um fimm mínútur voru eftir komu Stjörnukonur sér í fimm marka forystu og brekkan orðin of brött fyrir Fjölni. Heimakonur klóruðu þó aðeins í bakkann og náðu að minnka muninn, lokatölur 25-28.ÍBV: Ester Óskarsdóttir 10, Greta Kavaliauskaite 7, Karólína Bæhrenz 6, Sandra Erlingsdóttir 2, Kristrún Hlynsdóttir 2, Harpa Valey Gylfadóttir 2, Shadya Goumaz 1, Asun Batista 1.Valur: Kristín Guðmundsdóttir 11, Díana Dögg Magnúsdóttir 4, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3, Morgan Marie Þorkelsdóttir 2, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 2, Gerður Arinbjarnar 2, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 2, Diana Satkauskaite 1.Fjölnir: Andrea Jacobsen 10, Berglind Benediktsdóttir 5, Helena Ósk Kristjánsdóttir 3, Guðrún Jenný Sigurðardóttir 3, Arna Þyrí Ólafsdóttir 3, Díana Ágústsdóttir 1.Stjarnan: Hanna Guðrún Stefánsdóttir 8, Ramune Pekarskyte 5, Sólveig Lára Kjærnested 5, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 4, Elena Birgisdóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 2, Aníta Theodórsdóttir 2.
Olís-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Sjá meira