Íslenskar konur klæðast svörtu Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 21:15 Glamour/Getty FKA, Félag kvenna í atvinnulífinu hvetur konur í íslensku atvinnulífi til að klæðast svörtu á morgun, miðvikudaginn 31. janúar. Markmiðið með þessu er að konur sýni samstöðu og stuðning við byltinguna #metoo. Viðurkenningarhátíð félagsins er haldin á morgun og er þetta þeirra stærsti viðburður. Flestar eigum við ógrynni af svörtum flíkum inn í fataskápnum og nú loksins tækifæri til að klæðast svörtu frá toppi til táar. Hér fyrir neðan koma nokkrar hugmyndir af svörtum dressum. Tíska og hönnun Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Þetta eru bestu tískuskólarnir í heiminum í dag Glamour Bakvið töldin í frægasta tískupartýi í heimi Glamour Gestirnir á Wimbledon Glamour Eftirminnilegu Óskarskjólarnir Glamour Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop Glamour
FKA, Félag kvenna í atvinnulífinu hvetur konur í íslensku atvinnulífi til að klæðast svörtu á morgun, miðvikudaginn 31. janúar. Markmiðið með þessu er að konur sýni samstöðu og stuðning við byltinguna #metoo. Viðurkenningarhátíð félagsins er haldin á morgun og er þetta þeirra stærsti viðburður. Flestar eigum við ógrynni af svörtum flíkum inn í fataskápnum og nú loksins tækifæri til að klæðast svörtu frá toppi til táar. Hér fyrir neðan koma nokkrar hugmyndir af svörtum dressum.
Tíska og hönnun Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Þetta eru bestu tískuskólarnir í heiminum í dag Glamour Bakvið töldin í frægasta tískupartýi í heimi Glamour Gestirnir á Wimbledon Glamour Eftirminnilegu Óskarskjólarnir Glamour Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop Glamour