Gallabuxurnar sem passa við allt Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 09:45 Glamour/Getty Dökkgráar, háar í mittið og beinar niður. Þessar gallabuxur eru í uppáhaldi hjá fyrirsætunni frægu Kendall Jenner þessa dagana. Hún virðist nota þær við flest allt, og eru þær alltaf jafn flottar. Þröngar og teygjanlegar gallabuxur eru hægt að detta út, og buxurnar sem eru beinar niður farnar að taka við. Hér sýnir Kendall hvernig við getum notað þær, hvort sem það er við hettupeysu, rúllukragabol og dúnúlpu eða fínni dragtarjakka. Neðar í fréttinni eru einnig hugmyndir um svipaðar buxur sem fást í verslunum. Tíska og hönnun Mest lesið American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Heimsókn til Söruh Jessicu Parker Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Emma Stone stutthærð á forsíðu Vogue Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour
Dökkgráar, háar í mittið og beinar niður. Þessar gallabuxur eru í uppáhaldi hjá fyrirsætunni frægu Kendall Jenner þessa dagana. Hún virðist nota þær við flest allt, og eru þær alltaf jafn flottar. Þröngar og teygjanlegar gallabuxur eru hægt að detta út, og buxurnar sem eru beinar niður farnar að taka við. Hér sýnir Kendall hvernig við getum notað þær, hvort sem það er við hettupeysu, rúllukragabol og dúnúlpu eða fínni dragtarjakka. Neðar í fréttinni eru einnig hugmyndir um svipaðar buxur sem fást í verslunum.
Tíska og hönnun Mest lesið American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Heimsókn til Söruh Jessicu Parker Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Emma Stone stutthærð á forsíðu Vogue Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour