Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Stolið frá körlunum Glamour Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Stolið frá körlunum Glamour Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour