Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour