H&M Studio 2018 kemur með vorið Ritstjórn skrifar 7. febrúar 2018 10:00 Myndir: H&M H&M Studio-línan hefur að geyma margar flíkur sem okkur vantar í fataskápinn núna. Þó að veðrið sé ekki að hjálpa okkur þá erum við farnar að hugsa um vorið, og því fylgir að bæta aðeins við fataskápinn. Línan er stílhrein og afslöppuð, og inniheldur bæði sumarlega kjóla og dragt fyrir skrifstofuna. Litir eins og hvítur, dökkblár, rauður og grænn fá að njóta sín. Japanskur minimalísmi var aðalinnblástur línunnar, sem skilar sér í hreinum línum, síðkjólum í björtum litum og léttum blússum. Línan verður fáanleg í H&M Smáralind þann 1. mars. Við höfum augastað á nokkrum vel völdum flíkum, eins og græna prjónasettinu, dökkbláu dragtinni og eyrnalokkunum. 1. mars, komdu fljótt! Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour
H&M Studio-línan hefur að geyma margar flíkur sem okkur vantar í fataskápinn núna. Þó að veðrið sé ekki að hjálpa okkur þá erum við farnar að hugsa um vorið, og því fylgir að bæta aðeins við fataskápinn. Línan er stílhrein og afslöppuð, og inniheldur bæði sumarlega kjóla og dragt fyrir skrifstofuna. Litir eins og hvítur, dökkblár, rauður og grænn fá að njóta sín. Japanskur minimalísmi var aðalinnblástur línunnar, sem skilar sér í hreinum línum, síðkjólum í björtum litum og léttum blússum. Línan verður fáanleg í H&M Smáralind þann 1. mars. Við höfum augastað á nokkrum vel völdum flíkum, eins og græna prjónasettinu, dökkbláu dragtinni og eyrnalokkunum. 1. mars, komdu fljótt!
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour