Fyrsti Super Bowl leikurinn frá 2010 sem tapaði fyrir lokaþætti Spítalalífs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2018 12:00 Nick Foles, leikstjórnandi Philadelphia Eagles, var maður leiksins og hér fagnar hann með dóttur sinni Lily Foles. Vísir/Getty Philadelphia Eagles tryggði sér NFL-titilinn í ameríska fótboltanum með því að vinna New England Patriots í frábærum Super Bowl leik í fyrrinótt. Færri fylgdust hinsvegar með Super Bowl í ár en í fyrra. Alls horfðu 103,4 milljónir á leikinn í sjónvarpi í Bandaríkjunum en það er um sjö prósent fækkun frá árinu á undan þegar 111,3 milljónir horfðu. 111,9 milljónir horfðu á leikinn 2016.The Super Bowl averaged 103.4 million viewers on NBC. The Total Audience Delivery was 106 million (including streaming). That's down from 111.3M in 2017 and 111.9M in 2016. — Richard Deitsch (@richarddeitsch) February 5, 2018 Þetta er lægsta áhorfið á SuperBowl leikinn síðan árið 2009 en samt minna „hrun“ en á leikjum deildarinnar í fyrra þar sem áhorfið féll niður um tíu prósent. Þetta var líka fyrsti Super Bowl leikurinn frá árinu 2010 sem tapaði fyrir lokaþætti Spítalalífs (MASH). 106 milljónir horfðu á hann árið 1983.Super Bowl LII finishes with 103.4 million viewers, 10th most watched program in American history, but least watched Super Bowl since 2009. Last night's Super Bowl was only Super Bowl since 2010 to lose to the Mash Finale (1983, 106 million viewers) — Darren Rovell (@darrenrovell) February 5, 2018 Það er hinsvegar ljóst á öll að um gríðarlegt áhorf var að ræða enda er þessi Super Bowl leikur árið 2018 í 10. sæti yfir mesta áhorf í bandarísku sjónvarpi frá upphafi. Auglýsingarnar voru stór hluti af leiknum en þær voru alls í 49 mínútur eða 22 prósent tímans á meðan útsending frá leiknum var í gangi. 106,6 milljónir horfðu á hálfleikssýninguna með Justin Timberlake. „This is Us” þátturinn var sýndur á NBC strax eftir Super Bowl og það horfðu 27 milljónir á hann eða fleiri en höfðu horft á sjónvarpsþátt á NBC í meira en þrettán ár. NFL Mest lesið Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Sjá meira
Philadelphia Eagles tryggði sér NFL-titilinn í ameríska fótboltanum með því að vinna New England Patriots í frábærum Super Bowl leik í fyrrinótt. Færri fylgdust hinsvegar með Super Bowl í ár en í fyrra. Alls horfðu 103,4 milljónir á leikinn í sjónvarpi í Bandaríkjunum en það er um sjö prósent fækkun frá árinu á undan þegar 111,3 milljónir horfðu. 111,9 milljónir horfðu á leikinn 2016.The Super Bowl averaged 103.4 million viewers on NBC. The Total Audience Delivery was 106 million (including streaming). That's down from 111.3M in 2017 and 111.9M in 2016. — Richard Deitsch (@richarddeitsch) February 5, 2018 Þetta er lægsta áhorfið á SuperBowl leikinn síðan árið 2009 en samt minna „hrun“ en á leikjum deildarinnar í fyrra þar sem áhorfið féll niður um tíu prósent. Þetta var líka fyrsti Super Bowl leikurinn frá árinu 2010 sem tapaði fyrir lokaþætti Spítalalífs (MASH). 106 milljónir horfðu á hann árið 1983.Super Bowl LII finishes with 103.4 million viewers, 10th most watched program in American history, but least watched Super Bowl since 2009. Last night's Super Bowl was only Super Bowl since 2010 to lose to the Mash Finale (1983, 106 million viewers) — Darren Rovell (@darrenrovell) February 5, 2018 Það er hinsvegar ljóst á öll að um gríðarlegt áhorf var að ræða enda er þessi Super Bowl leikur árið 2018 í 10. sæti yfir mesta áhorf í bandarísku sjónvarpi frá upphafi. Auglýsingarnar voru stór hluti af leiknum en þær voru alls í 49 mínútur eða 22 prósent tímans á meðan útsending frá leiknum var í gangi. 106,6 milljónir horfðu á hálfleikssýninguna með Justin Timberlake. „This is Us” þátturinn var sýndur á NBC strax eftir Super Bowl og það horfðu 27 milljónir á hann eða fleiri en höfðu horft á sjónvarpsþátt á NBC í meira en þrettán ár.
NFL Mest lesið Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Sjá meira