Veðmálaundrið veðjaði minnst 600 milljónum króna á Eagles Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. febrúar 2018 22:45 Nick Foles, leikstjórnandi Philadelphia Eagles. Vísir/Getty Ónefndur maður sem græddi himinháar fjárhæðir á lokaúrslitunum í bandarísku hafnaboltadeildinni í haust gat leyft sér að fagna sigri Philadelphia Eagles í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, í nótt. Veðmálaundrið var að sögn ESPN með samtals sex milljón dollara, jafnvirði 600 milljónum króna, undir hjá ýmsum aðilum í Las Vegas. Í öllum tilvikum veðjaði hann á sigur Philadelphia Eagles. Eagles vann í nótt sinn fyrsta Super Bowl titil frá upphafi er liðið lagði New England Patriots að velli, 41-33. Sjá einnig: Veðmálaundrið setti milljón dollara á Eagles Sami maður veðjaði á rétt úrslit í fyrstu sex leikjunum í World Series, lokaúrslitum MLB-deildarinnar, í haust en ákvað að hirða gróðann og veðja ekki á oddaleikinn í rimmunni. Sjá einnig: Búinn að græða einn og hálfan milljarð á World Series Hann hikaði þó ekki við að setja háar fjárhæðir á Eagles og það borgaði sig. Talið er að hann hafi fengið um tíu milljónir dollara fyrir hafnaboltaveðmálin sín í lok síðasta árs en að úrslit leiksins í nótt hafi skilað honum að minnsta kosti svo miklu og líklega gott betur. New England þótti sigurstranglegri aðilinn í nótt en fullvíst er að mikið var veðjað á leikinn í Bandaríkjunum. Í fyrra var veðjað á Super Bowl fyrir samtals 138,4 milljónir dollara, sem var met, en talið er að sú tala gæti hækkað í ár. NFL Tengdar fréttir Búinn að græða einn og hálfan milljarð á World Series Veðmálaheimurinn er gapandi yfir frammistöðu manns í Las Vegas sem er að mokgræða á úrslitum MLB-deildarinnar í hafnabolta, World Series. 1. nóvember 2017 23:30 Veðmálaundrið veðjaði ekki á oddaleikinn Maðurinn sem veðjaði rétt á fyrstu sex leikina í úrslitum bandaríska hafnaboltans, World Series, og græddi um leið einn og hálfan milljarð króna hefur fengið ótrúlega fjölmiðlaumfjöllun. 2. nóvember 2017 15:30 Veðmálaundrið setti milljón dollara á Eagles Ónefndur veðmálafíkill í Las Vegas vakti mikla athygli er hann veðjaði rétt á ótrúlega úrslitarimmu í bandarísku hafnaboltadeildinni, MLB. Hann er nú búinn að setja pening á Super Bowl-leikinn. 30. janúar 2018 14:00 Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Ónefndur maður sem græddi himinháar fjárhæðir á lokaúrslitunum í bandarísku hafnaboltadeildinni í haust gat leyft sér að fagna sigri Philadelphia Eagles í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, í nótt. Veðmálaundrið var að sögn ESPN með samtals sex milljón dollara, jafnvirði 600 milljónum króna, undir hjá ýmsum aðilum í Las Vegas. Í öllum tilvikum veðjaði hann á sigur Philadelphia Eagles. Eagles vann í nótt sinn fyrsta Super Bowl titil frá upphafi er liðið lagði New England Patriots að velli, 41-33. Sjá einnig: Veðmálaundrið setti milljón dollara á Eagles Sami maður veðjaði á rétt úrslit í fyrstu sex leikjunum í World Series, lokaúrslitum MLB-deildarinnar, í haust en ákvað að hirða gróðann og veðja ekki á oddaleikinn í rimmunni. Sjá einnig: Búinn að græða einn og hálfan milljarð á World Series Hann hikaði þó ekki við að setja háar fjárhæðir á Eagles og það borgaði sig. Talið er að hann hafi fengið um tíu milljónir dollara fyrir hafnaboltaveðmálin sín í lok síðasta árs en að úrslit leiksins í nótt hafi skilað honum að minnsta kosti svo miklu og líklega gott betur. New England þótti sigurstranglegri aðilinn í nótt en fullvíst er að mikið var veðjað á leikinn í Bandaríkjunum. Í fyrra var veðjað á Super Bowl fyrir samtals 138,4 milljónir dollara, sem var met, en talið er að sú tala gæti hækkað í ár.
NFL Tengdar fréttir Búinn að græða einn og hálfan milljarð á World Series Veðmálaheimurinn er gapandi yfir frammistöðu manns í Las Vegas sem er að mokgræða á úrslitum MLB-deildarinnar í hafnabolta, World Series. 1. nóvember 2017 23:30 Veðmálaundrið veðjaði ekki á oddaleikinn Maðurinn sem veðjaði rétt á fyrstu sex leikina í úrslitum bandaríska hafnaboltans, World Series, og græddi um leið einn og hálfan milljarð króna hefur fengið ótrúlega fjölmiðlaumfjöllun. 2. nóvember 2017 15:30 Veðmálaundrið setti milljón dollara á Eagles Ónefndur veðmálafíkill í Las Vegas vakti mikla athygli er hann veðjaði rétt á ótrúlega úrslitarimmu í bandarísku hafnaboltadeildinni, MLB. Hann er nú búinn að setja pening á Super Bowl-leikinn. 30. janúar 2018 14:00 Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Búinn að græða einn og hálfan milljarð á World Series Veðmálaheimurinn er gapandi yfir frammistöðu manns í Las Vegas sem er að mokgræða á úrslitum MLB-deildarinnar í hafnabolta, World Series. 1. nóvember 2017 23:30
Veðmálaundrið veðjaði ekki á oddaleikinn Maðurinn sem veðjaði rétt á fyrstu sex leikina í úrslitum bandaríska hafnaboltans, World Series, og græddi um leið einn og hálfan milljarð króna hefur fengið ótrúlega fjölmiðlaumfjöllun. 2. nóvember 2017 15:30
Veðmálaundrið setti milljón dollara á Eagles Ónefndur veðmálafíkill í Las Vegas vakti mikla athygli er hann veðjaði rétt á ótrúlega úrslitarimmu í bandarísku hafnaboltadeildinni, MLB. Hann er nú búinn að setja pening á Super Bowl-leikinn. 30. janúar 2018 14:00