Aron Hannes flutti lag sitt aftur vegna tæknilegra mistaka Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. febrúar 2018 20:30 Tæknilegir örðugleikar urðu til þess að Aron Hannes fær að flytja lag sitt Golddigger aftur í lok keppninnar. Vísir/Skjáskot Mistök við hljóðvinnslu urðu til þess að Aron Hannes, einn keppenda í Söngvakeppni sjónvarpsins sem fer fram nú í kvöld, fær að flytja lag sitt Golddigger aftur í lok keppninnar í kvöld. Aron Hannes steig fyrstur atriða á svið í Háskólabíó í kvöld en þegar lagið hófst heyrðist nær ekkert í bakröddum, sem syngja í laginu. Þá heyrðist heldur ekkert í dansara sem átti að syngja línu í laginu og vakti atvikið mikla athygli netverja. Stuttu eftir flutning lagsins var tilkynnt að vegna tæknilegra örðugleika fengi Aron Hannes að flytja lag sitt aftur í lok keppninnar. Það gerði hann þegar hinir keppendurnir höfðu lokið sér af og gekk atriðið að því er virtist hnökralaust fyrir sig í annarri tilraun.Þá þótti mörgum atvikið minna á mistök í útsendingu RÚV í sumar þar sem söngvarinn Friðrik Dór kom heldur illa út úr hljóðvinnslunni. „Mér hefur oft liðið betur eftir gigg,“ sagði Friðrik Dór í samtali við RÚV eftir tónleikana umdeildu. Hér að neðan má sjá nokkur tíst um atvikið og þá er hægt að fylgjast með umræðum undir myllumerkinu #12stig hér.Fréttin hefur verið uppfærð.Gaman að hljóðmaðurinn á bakvið Bammbaramm og Frikka Dór skandalana sé ennþá með starf þarna hjá RÚV. Gaman að heyra allt. #12stig— Stefán Snær (@stefansnaer) February 17, 2018 Aron Hannes hlýtur að fá að syngja aftur.. Það er ekki hægt að bjóða uppá svona skitu. Fólk að undirbúa sig í marga mánuði og svo ákveður #ruv að taka þig úr leik #12stig— Einar Ingi Hrafnsson (@einarhrafnsson) February 17, 2018 Mér finnst eiginlega að Aron Hannes eigi að fá þetta aftur :/ hvað er að frétta RÚV? #12stig— Tinna Kristinsdóttir (@TinnaKristinsd) February 17, 2018 hafandi unnið í svona útsendingum þá get ég lofað því að það er einhver út í útsendingabíl að öskra úr sér lungun að skamma einhvern fyrir hljóðlleysið #hljóðgate #12stig— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) February 17, 2018 Eurovision Tengdar fréttir Tæknibilun á Menningarnótt: „Það er leiðinlegt að ætla að bjóða upp á gott partý þegar eitthvað misheppnast“ Óli Palli segir að vandamálið hafi verið tvennum toga; rafmagnið hafi slegið út og síðan hafi Friðrik Dór átt í erfiðleikum með tæknibúnaðinn sinn, svo kallað innra eyra, sem var á hans vegum. 20. ágúst 2017 21:00 #12stig: Fylgstu með söngvakeppninni á Twitter Umræðan undir myllumerkinu #12stig verður að öllum líkindum lífleg í kvöld eins og hún var fyrir viku síðan. 17. febrúar 2018 19:45 Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fleiri fréttir Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Sjá meira
Mistök við hljóðvinnslu urðu til þess að Aron Hannes, einn keppenda í Söngvakeppni sjónvarpsins sem fer fram nú í kvöld, fær að flytja lag sitt Golddigger aftur í lok keppninnar í kvöld. Aron Hannes steig fyrstur atriða á svið í Háskólabíó í kvöld en þegar lagið hófst heyrðist nær ekkert í bakröddum, sem syngja í laginu. Þá heyrðist heldur ekkert í dansara sem átti að syngja línu í laginu og vakti atvikið mikla athygli netverja. Stuttu eftir flutning lagsins var tilkynnt að vegna tæknilegra örðugleika fengi Aron Hannes að flytja lag sitt aftur í lok keppninnar. Það gerði hann þegar hinir keppendurnir höfðu lokið sér af og gekk atriðið að því er virtist hnökralaust fyrir sig í annarri tilraun.Þá þótti mörgum atvikið minna á mistök í útsendingu RÚV í sumar þar sem söngvarinn Friðrik Dór kom heldur illa út úr hljóðvinnslunni. „Mér hefur oft liðið betur eftir gigg,“ sagði Friðrik Dór í samtali við RÚV eftir tónleikana umdeildu. Hér að neðan má sjá nokkur tíst um atvikið og þá er hægt að fylgjast með umræðum undir myllumerkinu #12stig hér.Fréttin hefur verið uppfærð.Gaman að hljóðmaðurinn á bakvið Bammbaramm og Frikka Dór skandalana sé ennþá með starf þarna hjá RÚV. Gaman að heyra allt. #12stig— Stefán Snær (@stefansnaer) February 17, 2018 Aron Hannes hlýtur að fá að syngja aftur.. Það er ekki hægt að bjóða uppá svona skitu. Fólk að undirbúa sig í marga mánuði og svo ákveður #ruv að taka þig úr leik #12stig— Einar Ingi Hrafnsson (@einarhrafnsson) February 17, 2018 Mér finnst eiginlega að Aron Hannes eigi að fá þetta aftur :/ hvað er að frétta RÚV? #12stig— Tinna Kristinsdóttir (@TinnaKristinsd) February 17, 2018 hafandi unnið í svona útsendingum þá get ég lofað því að það er einhver út í útsendingabíl að öskra úr sér lungun að skamma einhvern fyrir hljóðlleysið #hljóðgate #12stig— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) February 17, 2018
Eurovision Tengdar fréttir Tæknibilun á Menningarnótt: „Það er leiðinlegt að ætla að bjóða upp á gott partý þegar eitthvað misheppnast“ Óli Palli segir að vandamálið hafi verið tvennum toga; rafmagnið hafi slegið út og síðan hafi Friðrik Dór átt í erfiðleikum með tæknibúnaðinn sinn, svo kallað innra eyra, sem var á hans vegum. 20. ágúst 2017 21:00 #12stig: Fylgstu með söngvakeppninni á Twitter Umræðan undir myllumerkinu #12stig verður að öllum líkindum lífleg í kvöld eins og hún var fyrir viku síðan. 17. febrúar 2018 19:45 Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fleiri fréttir Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Sjá meira
Tæknibilun á Menningarnótt: „Það er leiðinlegt að ætla að bjóða upp á gott partý þegar eitthvað misheppnast“ Óli Palli segir að vandamálið hafi verið tvennum toga; rafmagnið hafi slegið út og síðan hafi Friðrik Dór átt í erfiðleikum með tæknibúnaðinn sinn, svo kallað innra eyra, sem var á hans vegum. 20. ágúst 2017 21:00
#12stig: Fylgstu með söngvakeppninni á Twitter Umræðan undir myllumerkinu #12stig verður að öllum líkindum lífleg í kvöld eins og hún var fyrir viku síðan. 17. febrúar 2018 19:45