Dramatískt hjá Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2018 22:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur. Mest lesið Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur.
Mest lesið Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour