Dramatískt hjá Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2018 22:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur. Mest lesið Allt blátt hjá Chanel Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur.
Mest lesið Allt blátt hjá Chanel Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour