Dramatískt hjá Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2018 22:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur. Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur.
Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour