McConaughey keypti heilsíðuauglýsingu fyrir Super Bowl meistarann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2018 23:30 Nick Foles með dóttur sinni. Vísir/Getty Strákarnir frá Austin í Texas standa saman. Það sýndi bandaríski leikarinn Matthew McConaughey og sannaði um helgina. Matthew McConaughey notaði þá séstaka leið til að óska leikstjórnenda Super Bowl meistara Philadelphia Eagles til hamingju með árangurinn. McConaughey er einn þekktasti og vinsælasti leikari Bandaríkjanna og fékk meðal annars Óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í Dallas Buyers Club árið 2013. Meðal þekktustu mynda hans eru þó rómantísku gamanmyndirnar The Wedding Planner (2001), How to Lose a Guy in 10 Days (2003), Failure to Launch (2006), Fool's Gold (2008) og Ghosts of Girlfriends Past (2009). McConaughey hefur haft það ágætt upp úr leiklistaferli sínum og hann ákvað að kaupa heilsíðu í blaðinu Austin American-Statesman. Það gerði hann einungis til að koma kveðjunni til Foles.Matthew McConaughey buys full-page ad to congratulate fellow Austin, Texas native, Nick Foles. https://t.co/cFfgvrqPlzpic.twitter.com/tSjbtV9GKy — NBC Sports (@NBCSports) February 11, 2018 Nick Foles byrjaði tímabilið sem varamaður en var kosinn besti leikmaður Super Bowl leiksins þar sem hann leiddi Ernina til sigurs. Þetta var fyrsti titillinn í sögu Philadelphia Eagles. Saga Foles vakti mikla athygli og frammistaðan hans tryggir honum eflaust það góðan samning að hann þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af peningamálunum í framtíðinni. Það héldu margir að von Philadelphia Eagles um titil væri úti þegar aðalleikstjórnandi liðsins meiddist á lokasprettinum en Nick Foles sá til þess að titilinn var þeirra. Hann er þegar orðin goðsögn í sögu Philadelphia Eagles. Það vissu kannski færri af því að Nick Foles var fæddur og uppalinn í Austin í Texas-fylki. Hann á það sameiginlegt með leikaranum Matthew McConaughey. Auglýsingu McConaughey má síðan sjá hér fyrir neðan. Þar stendur: „Frá einum heimamanni til annars. Til hamingju Nick Foles. Haltu áfram að lifa lífinu, Matthew McConaughey.“Look at this full-page ad in today’s American-Statesman from McConaughey to Nick Foles. @Eaglespic.twitter.com/zEtkejQT6O — Brian Davis (@BDavisAAS) February 11, 2018 NFL Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Fleiri fréttir Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin Sjá meira
Strákarnir frá Austin í Texas standa saman. Það sýndi bandaríski leikarinn Matthew McConaughey og sannaði um helgina. Matthew McConaughey notaði þá séstaka leið til að óska leikstjórnenda Super Bowl meistara Philadelphia Eagles til hamingju með árangurinn. McConaughey er einn þekktasti og vinsælasti leikari Bandaríkjanna og fékk meðal annars Óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í Dallas Buyers Club árið 2013. Meðal þekktustu mynda hans eru þó rómantísku gamanmyndirnar The Wedding Planner (2001), How to Lose a Guy in 10 Days (2003), Failure to Launch (2006), Fool's Gold (2008) og Ghosts of Girlfriends Past (2009). McConaughey hefur haft það ágætt upp úr leiklistaferli sínum og hann ákvað að kaupa heilsíðu í blaðinu Austin American-Statesman. Það gerði hann einungis til að koma kveðjunni til Foles.Matthew McConaughey buys full-page ad to congratulate fellow Austin, Texas native, Nick Foles. https://t.co/cFfgvrqPlzpic.twitter.com/tSjbtV9GKy — NBC Sports (@NBCSports) February 11, 2018 Nick Foles byrjaði tímabilið sem varamaður en var kosinn besti leikmaður Super Bowl leiksins þar sem hann leiddi Ernina til sigurs. Þetta var fyrsti titillinn í sögu Philadelphia Eagles. Saga Foles vakti mikla athygli og frammistaðan hans tryggir honum eflaust það góðan samning að hann þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af peningamálunum í framtíðinni. Það héldu margir að von Philadelphia Eagles um titil væri úti þegar aðalleikstjórnandi liðsins meiddist á lokasprettinum en Nick Foles sá til þess að titilinn var þeirra. Hann er þegar orðin goðsögn í sögu Philadelphia Eagles. Það vissu kannski færri af því að Nick Foles var fæddur og uppalinn í Austin í Texas-fylki. Hann á það sameiginlegt með leikaranum Matthew McConaughey. Auglýsingu McConaughey má síðan sjá hér fyrir neðan. Þar stendur: „Frá einum heimamanni til annars. Til hamingju Nick Foles. Haltu áfram að lifa lífinu, Matthew McConaughey.“Look at this full-page ad in today’s American-Statesman from McConaughey to Nick Foles. @Eaglespic.twitter.com/zEtkejQT6O — Brian Davis (@BDavisAAS) February 11, 2018
NFL Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Fleiri fréttir Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin Sjá meira