Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour
Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour