Martin: Vildi ekki týnast á lokamínútunum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. febrúar 2018 22:07 Martin Hermannsson í leiknum í kvöld. Vísir/Bára Martin Hermannsson átti enn og aftur stórleik fyrir íslenska landsliðið sem vann frábæran sigur á Finnum í kvöld, 81-76. Martin skoraði 81 stig og skoraði afar mikilvæg stig þegar mest á reyndi undir lokin í kvöld. Íslenska liðið sýndi mikla baráttu í kvöld og Martin segir að það hafi verið bæting frá síðustu leikjum. „Ég sagði eftir síðasta leik að mig fannst vanta þessa íslensku geðveiki og baráttu í síðustu leiki á undan. Það þarf að vera ef við ætlum að vinna leiki og það sýndi sig í kvöld,“ sagði Martin eftir leikinn í kvöld. „Okkur langaði rosalega mikið til að vinna leikinn í kvöld. Mér leist ekkert á blikuna í þriðja leikhluta þegar þeir voru komnir tíu stigum yfir. Við ákváðum bara að bæta okkur um eitt þrep í vörninni og svo keyra á þá. Það gekk fullkomlega,“ sagði hann. Pavel setti niður mikilvæga þriggja stiga körfu og það hélt lífi í leiknum að sögn Martins. En hann setti sjálfur tvær mikilvægar körfu eftir að hafa keyrt inn í teiginn með góðum árangri. Finnarnir réðu ekkert við hann. „Það var talað um það eftir leikinn gegn Búlgaríu að ég hafi týnst á lokamínútunum og ekki tekið af skarið þegar við þurftum. Ég var því ákveðinn í að nýta tækifærið ef að sú staða kæmi upp og sýna að ég geti klárað leiki.“ Hann segist ekki hafa hugsað neitt sérstaklega um hvað hann var að gera þegar mest lá við. „Maður hugsar bara um að reyna að skora og það gekk upp. Hann var í mér allan tímann en ég var ákveðinn í að koma mér einhvern veginn upp að körfunni og klára lay up-ið.“ Körfubolti Tengdar fréttir Jón Arnór: Gleði en ekki léttir Jón Arnór Stefánsson var himinlifandi eins og gefur að skilja eftir sterkan sigur á Finnlandi í undankeppni HM 2019 í Laugardalshöll í kvöld. 23. febrúar 2018 21:57 Leik lokið: Ísland - Finnland 81-76 | HM-draumurinn á lífi eftir frábæran sigur Íslendingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu sterkt lið Finna að velli í undankeppni HM 2019 í körfubolta í Laugardalshöll. 23. febrúar 2018 22:30 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Martin Hermannsson átti enn og aftur stórleik fyrir íslenska landsliðið sem vann frábæran sigur á Finnum í kvöld, 81-76. Martin skoraði 81 stig og skoraði afar mikilvæg stig þegar mest á reyndi undir lokin í kvöld. Íslenska liðið sýndi mikla baráttu í kvöld og Martin segir að það hafi verið bæting frá síðustu leikjum. „Ég sagði eftir síðasta leik að mig fannst vanta þessa íslensku geðveiki og baráttu í síðustu leiki á undan. Það þarf að vera ef við ætlum að vinna leiki og það sýndi sig í kvöld,“ sagði Martin eftir leikinn í kvöld. „Okkur langaði rosalega mikið til að vinna leikinn í kvöld. Mér leist ekkert á blikuna í þriðja leikhluta þegar þeir voru komnir tíu stigum yfir. Við ákváðum bara að bæta okkur um eitt þrep í vörninni og svo keyra á þá. Það gekk fullkomlega,“ sagði hann. Pavel setti niður mikilvæga þriggja stiga körfu og það hélt lífi í leiknum að sögn Martins. En hann setti sjálfur tvær mikilvægar körfu eftir að hafa keyrt inn í teiginn með góðum árangri. Finnarnir réðu ekkert við hann. „Það var talað um það eftir leikinn gegn Búlgaríu að ég hafi týnst á lokamínútunum og ekki tekið af skarið þegar við þurftum. Ég var því ákveðinn í að nýta tækifærið ef að sú staða kæmi upp og sýna að ég geti klárað leiki.“ Hann segist ekki hafa hugsað neitt sérstaklega um hvað hann var að gera þegar mest lá við. „Maður hugsar bara um að reyna að skora og það gekk upp. Hann var í mér allan tímann en ég var ákveðinn í að koma mér einhvern veginn upp að körfunni og klára lay up-ið.“
Körfubolti Tengdar fréttir Jón Arnór: Gleði en ekki léttir Jón Arnór Stefánsson var himinlifandi eins og gefur að skilja eftir sterkan sigur á Finnlandi í undankeppni HM 2019 í Laugardalshöll í kvöld. 23. febrúar 2018 21:57 Leik lokið: Ísland - Finnland 81-76 | HM-draumurinn á lífi eftir frábæran sigur Íslendingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu sterkt lið Finna að velli í undankeppni HM 2019 í körfubolta í Laugardalshöll. 23. febrúar 2018 22:30 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Jón Arnór: Gleði en ekki léttir Jón Arnór Stefánsson var himinlifandi eins og gefur að skilja eftir sterkan sigur á Finnlandi í undankeppni HM 2019 í Laugardalshöll í kvöld. 23. febrúar 2018 21:57
Leik lokið: Ísland - Finnland 81-76 | HM-draumurinn á lífi eftir frábæran sigur Íslendingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu sterkt lið Finna að velli í undankeppni HM 2019 í körfubolta í Laugardalshöll. 23. febrúar 2018 22:30