Fyrsti skiltastrákurinn í MMA Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. febrúar 2018 14:45 Brittney Palmer og stöllur hennar eru að fá alvöru samkeppni. vísir/getty Léttklæddum stúlkum á íþróttaviðburðum fer fækkandi en á sama tíma ætlar MMA-bardagakappi að prófa að verða skiltastrákur á MMA-bardagakvöldi. Sá heitir Elias Theodorou og kemur frá Kanada. Hann verður skiltastrákur á Invicta 28 sem verður þann 24. mars næstkomandi. Invicta er bardagasamband kvenna og því vel við hæfi að strákur sjái um að halda á lotuskiltunum. „Blandaðar bardagalistir hafa verið framarlega í jafnréttisbaráttunni á margan hátt. Konur eru aðalatriðið á stórum kvöldum og hala inn milljónum. Nú verður MMA með fyrsta skiltastrákinn,“ sagði Theodorou. Hann er hörkubardagakappi sjálfur með 14-2 árangur. Hann hefur barist hjá UFC síðan 2014 og vann sinn síðasta bardaga í nóvember á síðasta ári. Theodorou sér ekki fram á annað en að græða vel á þessari uppákomu. Invicta er sýnt á UFC Fight Pass og hann má vera merktur styrktaraðilum í vinnunni. „Það eru mjög stór vörumerki að sýna þessu áhuga. Þeir elska þetta jafnréttisskref,“ segir Theodorou en hann er þegar kominn í samstarf við Mattel sem framleiðir Barbie. Theodorou mun líklega leika hlutverk Ken í þessu nýja starfi sínu. That's, MR. Ring Boy! #fbf Hey @joerogan I couldn't agree more, it's about time for a "Ring Boy" to grace the octagon and soon. In fact, here's a pic from my debut this past weekend! Next stop, the big leagues, @invictafc TBA ! #TheManeEvent™ YouTube channel launches Feburary 14th! #yourwelcome ;) #ringboy #equality #shirtsoptional #invictaorbust #gobigorgohome A post shared by Elias "The Spartan" Theodorou (@eliastheodorou) on Feb 2, 2018 at 8:01pm PST My road to @invictafc 28 starts today! Couldn't be more excited to get in the BEST shape of my life for the event and then my next fight. I am: The #RingBoy™ #showandperformance #mma #ufc #fighter #lover #entertainer #for #equality #bro #troll #hunting #hatersgonnahate #doyou motivated A post shared by Elias "The Spartan" Theodorou (@eliastheodorou) on Feb 20, 2018 at 7:05am PST MMA Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Sjá meira
Léttklæddum stúlkum á íþróttaviðburðum fer fækkandi en á sama tíma ætlar MMA-bardagakappi að prófa að verða skiltastrákur á MMA-bardagakvöldi. Sá heitir Elias Theodorou og kemur frá Kanada. Hann verður skiltastrákur á Invicta 28 sem verður þann 24. mars næstkomandi. Invicta er bardagasamband kvenna og því vel við hæfi að strákur sjái um að halda á lotuskiltunum. „Blandaðar bardagalistir hafa verið framarlega í jafnréttisbaráttunni á margan hátt. Konur eru aðalatriðið á stórum kvöldum og hala inn milljónum. Nú verður MMA með fyrsta skiltastrákinn,“ sagði Theodorou. Hann er hörkubardagakappi sjálfur með 14-2 árangur. Hann hefur barist hjá UFC síðan 2014 og vann sinn síðasta bardaga í nóvember á síðasta ári. Theodorou sér ekki fram á annað en að græða vel á þessari uppákomu. Invicta er sýnt á UFC Fight Pass og hann má vera merktur styrktaraðilum í vinnunni. „Það eru mjög stór vörumerki að sýna þessu áhuga. Þeir elska þetta jafnréttisskref,“ segir Theodorou en hann er þegar kominn í samstarf við Mattel sem framleiðir Barbie. Theodorou mun líklega leika hlutverk Ken í þessu nýja starfi sínu. That's, MR. Ring Boy! #fbf Hey @joerogan I couldn't agree more, it's about time for a "Ring Boy" to grace the octagon and soon. In fact, here's a pic from my debut this past weekend! Next stop, the big leagues, @invictafc TBA ! #TheManeEvent™ YouTube channel launches Feburary 14th! #yourwelcome ;) #ringboy #equality #shirtsoptional #invictaorbust #gobigorgohome A post shared by Elias "The Spartan" Theodorou (@eliastheodorou) on Feb 2, 2018 at 8:01pm PST My road to @invictafc 28 starts today! Couldn't be more excited to get in the BEST shape of my life for the event and then my next fight. I am: The #RingBoy™ #showandperformance #mma #ufc #fighter #lover #entertainer #for #equality #bro #troll #hunting #hatersgonnahate #doyou motivated A post shared by Elias "The Spartan" Theodorou (@eliastheodorou) on Feb 20, 2018 at 7:05am PST
MMA Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Sjá meira