Hefur eytt 60 þúsund krónum það sem af er ári í lúsasjampó Jakob Bjarnar skrifar 22. febrúar 2018 10:21 Viðar á þrjár dætur, allar eru þær með sítt og mikið hár og hann er við það kominn að gefast upp gagnvart lúsaplágunni sem herjar á skóla í Kópavogi. Viðar Brink er 36 ára Kópavogsbúi og hann er að niðurlotum kominn. Það sem af er ári hefur hann eytt tæplega 60.000 krónum í lúsasjampó. „Greinilega einhver ekki að kemba í skólanum því börnin fá þetta alltaf aftur. Er að spá í að snoða stelpurnar mínar,“ segir Viðar.Hroðalega dýrt lúsasjampó á ÍslandiViðar er að niðurlotum kominn og er helst á því að hann þurfi að fara að veifa hvíta flagginu og gefast upp fyrir lúsinni. „Ég á þrjár stelpur og svo er konan líka þannig að þetta eru fimm hausar á heimilinu. Þetta hefur komið upp hjá okkur núna þrisvar eða fjórum sinnum það sem af er ári. Þær eru allar með mjög sítt og mikið hár þannig það er mælt með einum og hálfum brúsa í haus. Tveir brúsar í einn af þessum hausum, mjög sítt og mikið hár. Ég borgaði 2.500 kall fyrir brúsann um daginn. Í Lyfju í Smáralind. Hef keypt þetta á um 3000 kall í Bílaapótekinu í Smáralind.“ Viðar segir lúsasjampó hroðalega dýrt á Íslandi, hann hefur heyrt að það sé miklu ódýrara í Ameríku. Hann hefur ekki hugmynd um af hverju þetta er svona dýrt. „Er ekki allt dýrt á Íslandi,“ spyr Viðar.Lúsabylgja í KópavogiKona Viðars er dugleg að kemba meðan hann sjálfur fer í þvottinn. Viðar var farinn að gruna heimilishundinn, sem er Border Terrier, en komst að því að hundar geta ekki borið höfuðlýs, aðeins flær. „Það er rosalega erfitt að eiga við þetta. Við fáum póst nánast vikulega um lús í skólanum. Og þær eru duglegar að láta okkur vita, stelpurnar. Sú yngsta sem er sex ára hefur fengið þetta þrisvar frá áramótum, sú í miðið, 9 ára tvisvar eða þrisvar, sú elsta einu sinni, en hún er fimmtán ára og konan tvisvar.“ Viðar segir segir ekki hafa kveðið svona rammt af lús fyrr, svo virðist sem einhver lúsabylgja sé í gangi í Kópavogi, og líkast til um land allt.Á vef Doktor.is má kynna sér nánar hvernig bregðast á við þegar lús gerir vart við sig. Neytendur Tengdar fréttir Blása í herlúðra gegn lúsinni Foreldrafélag Vesturbæjarskóla snýr vörn í sókn í baráttunni við lúsina. 5. september 2013 10:40 Samstillt átak þarf gegn lúsavandamáli Lúsar hefur orðið vart í skólum landsins. Hjúkrunarfræðingur hjá landlæknisembættinu segir alltaf erfitt að eiga við lúsina. Úrræði séu fá en þó sé komið nýtt lúsalyf sem lofi góðu. Lykillinn sé þó alltaf að foreldrar fylgist með börnum sínum. 16. janúar 2013 07:00 Sífellt fleiri fá lús vegna „selfie“-mynda „Vanalega eru þetta yngri börn en núna erum við farin að sjá aukningu meðal unglinga,“ segir lúsasérfræðingur. 26. febrúar 2014 15:23 Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Viðar Brink er 36 ára Kópavogsbúi og hann er að niðurlotum kominn. Það sem af er ári hefur hann eytt tæplega 60.000 krónum í lúsasjampó. „Greinilega einhver ekki að kemba í skólanum því börnin fá þetta alltaf aftur. Er að spá í að snoða stelpurnar mínar,“ segir Viðar.Hroðalega dýrt lúsasjampó á ÍslandiViðar er að niðurlotum kominn og er helst á því að hann þurfi að fara að veifa hvíta flagginu og gefast upp fyrir lúsinni. „Ég á þrjár stelpur og svo er konan líka þannig að þetta eru fimm hausar á heimilinu. Þetta hefur komið upp hjá okkur núna þrisvar eða fjórum sinnum það sem af er ári. Þær eru allar með mjög sítt og mikið hár þannig það er mælt með einum og hálfum brúsa í haus. Tveir brúsar í einn af þessum hausum, mjög sítt og mikið hár. Ég borgaði 2.500 kall fyrir brúsann um daginn. Í Lyfju í Smáralind. Hef keypt þetta á um 3000 kall í Bílaapótekinu í Smáralind.“ Viðar segir lúsasjampó hroðalega dýrt á Íslandi, hann hefur heyrt að það sé miklu ódýrara í Ameríku. Hann hefur ekki hugmynd um af hverju þetta er svona dýrt. „Er ekki allt dýrt á Íslandi,“ spyr Viðar.Lúsabylgja í KópavogiKona Viðars er dugleg að kemba meðan hann sjálfur fer í þvottinn. Viðar var farinn að gruna heimilishundinn, sem er Border Terrier, en komst að því að hundar geta ekki borið höfuðlýs, aðeins flær. „Það er rosalega erfitt að eiga við þetta. Við fáum póst nánast vikulega um lús í skólanum. Og þær eru duglegar að láta okkur vita, stelpurnar. Sú yngsta sem er sex ára hefur fengið þetta þrisvar frá áramótum, sú í miðið, 9 ára tvisvar eða þrisvar, sú elsta einu sinni, en hún er fimmtán ára og konan tvisvar.“ Viðar segir segir ekki hafa kveðið svona rammt af lús fyrr, svo virðist sem einhver lúsabylgja sé í gangi í Kópavogi, og líkast til um land allt.Á vef Doktor.is má kynna sér nánar hvernig bregðast á við þegar lús gerir vart við sig.
Neytendur Tengdar fréttir Blása í herlúðra gegn lúsinni Foreldrafélag Vesturbæjarskóla snýr vörn í sókn í baráttunni við lúsina. 5. september 2013 10:40 Samstillt átak þarf gegn lúsavandamáli Lúsar hefur orðið vart í skólum landsins. Hjúkrunarfræðingur hjá landlæknisembættinu segir alltaf erfitt að eiga við lúsina. Úrræði séu fá en þó sé komið nýtt lúsalyf sem lofi góðu. Lykillinn sé þó alltaf að foreldrar fylgist með börnum sínum. 16. janúar 2013 07:00 Sífellt fleiri fá lús vegna „selfie“-mynda „Vanalega eru þetta yngri börn en núna erum við farin að sjá aukningu meðal unglinga,“ segir lúsasérfræðingur. 26. febrúar 2014 15:23 Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Blása í herlúðra gegn lúsinni Foreldrafélag Vesturbæjarskóla snýr vörn í sókn í baráttunni við lúsina. 5. september 2013 10:40
Samstillt átak þarf gegn lúsavandamáli Lúsar hefur orðið vart í skólum landsins. Hjúkrunarfræðingur hjá landlæknisembættinu segir alltaf erfitt að eiga við lúsina. Úrræði séu fá en þó sé komið nýtt lúsalyf sem lofi góðu. Lykillinn sé þó alltaf að foreldrar fylgist með börnum sínum. 16. janúar 2013 07:00
Sífellt fleiri fá lús vegna „selfie“-mynda „Vanalega eru þetta yngri börn en núna erum við farin að sjá aukningu meðal unglinga,“ segir lúsasérfræðingur. 26. febrúar 2014 15:23