Mosfellsbær tekur á móti flóttafólki í fyrsta sinn Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 9. mars 2018 12:35 Í hópnum eru sex fullorðnir og fjögur börn, þar af eitt ungmenni eldra en 18 ára. Vísir/GVA Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra og Haraldur Sverrisson bæjarstjóri í Mosfellsbæ hafa undirritað samning um móttöku 10 flóttamanna. Þetta er í fyrsta sinn sem Mosfellsbær tekur formlega á móti flóttafólki. Í hópnum eru sex fullorðnir og fjögur börn, þar af eitt ungmenni eldra en 18 ára. Þetta er þriðji samningurinn af þessu tagi sem undirritaður er á árinu og alls snúa þeir að mótttöku 52 einstaklinga sem kom frá Írak, Sýrlandi og Úganda. Frá árinu 2016 hafa íslensk stjórnvöld eflt móttöku flóttafólks til muna og tekið á móti 155 einstaklingum. Sveitarfélögin sem taka á móti flóttafólki undirbúa komu þess í nánu samstarfi við velferðarráðuneytið og Rauða krossinn á Íslandi. Flóttafólkinu er meðal annars tryggt húsnæði með innbúi, félagsleg ráðgjöf, aðstoð við atvinnuleit og fjárhagsaðstoð til framfærslu. „Það er mikilvægt fyrir okkur sem þjóð að við höfum bæði vilja og getu til að leggja okkar af mörkum í samfélagi þjóðanna. Vandi þess fjölda fólks sem þarf að flýja styrjaldir, ofsóknir og margvíslega neyð er vandi okkar allra. Við höfum skyldur, við berum ábyrgð og við eigum að sýna hug okkar í verki“ segir Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra. Flóttamenn Tengdar fréttir Fimm flóttamannafjölskyldur komnar til landsins Um er að ræða fyrsta hóp svokallaðra kvótaflóttamanna sem ríkisstjórnin samþykkti í ágúst síðastliðnum að taka á móti. 27. febrúar 2018 14:39 Leita að fimm íbúðum fyrir flóttafólk í Mosfellsbæ Bæjarstjórn Mosfellsbæjar leitar að fimm íbúðum í bænum fyrir tíu flóttamenn frá Úganda sem neyðst hafa til að flýja heimalandið vegna ofsókna. 11. janúar 2018 10:37 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra og Haraldur Sverrisson bæjarstjóri í Mosfellsbæ hafa undirritað samning um móttöku 10 flóttamanna. Þetta er í fyrsta sinn sem Mosfellsbær tekur formlega á móti flóttafólki. Í hópnum eru sex fullorðnir og fjögur börn, þar af eitt ungmenni eldra en 18 ára. Þetta er þriðji samningurinn af þessu tagi sem undirritaður er á árinu og alls snúa þeir að mótttöku 52 einstaklinga sem kom frá Írak, Sýrlandi og Úganda. Frá árinu 2016 hafa íslensk stjórnvöld eflt móttöku flóttafólks til muna og tekið á móti 155 einstaklingum. Sveitarfélögin sem taka á móti flóttafólki undirbúa komu þess í nánu samstarfi við velferðarráðuneytið og Rauða krossinn á Íslandi. Flóttafólkinu er meðal annars tryggt húsnæði með innbúi, félagsleg ráðgjöf, aðstoð við atvinnuleit og fjárhagsaðstoð til framfærslu. „Það er mikilvægt fyrir okkur sem þjóð að við höfum bæði vilja og getu til að leggja okkar af mörkum í samfélagi þjóðanna. Vandi þess fjölda fólks sem þarf að flýja styrjaldir, ofsóknir og margvíslega neyð er vandi okkar allra. Við höfum skyldur, við berum ábyrgð og við eigum að sýna hug okkar í verki“ segir Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Flóttamenn Tengdar fréttir Fimm flóttamannafjölskyldur komnar til landsins Um er að ræða fyrsta hóp svokallaðra kvótaflóttamanna sem ríkisstjórnin samþykkti í ágúst síðastliðnum að taka á móti. 27. febrúar 2018 14:39 Leita að fimm íbúðum fyrir flóttafólk í Mosfellsbæ Bæjarstjórn Mosfellsbæjar leitar að fimm íbúðum í bænum fyrir tíu flóttamenn frá Úganda sem neyðst hafa til að flýja heimalandið vegna ofsókna. 11. janúar 2018 10:37 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Fimm flóttamannafjölskyldur komnar til landsins Um er að ræða fyrsta hóp svokallaðra kvótaflóttamanna sem ríkisstjórnin samþykkti í ágúst síðastliðnum að taka á móti. 27. febrúar 2018 14:39
Leita að fimm íbúðum fyrir flóttafólk í Mosfellsbæ Bæjarstjórn Mosfellsbæjar leitar að fimm íbúðum í bænum fyrir tíu flóttamenn frá Úganda sem neyðst hafa til að flýja heimalandið vegna ofsókna. 11. janúar 2018 10:37