Túperað hár hjá Miu Miu Ritstjórn skrifar 7. mars 2018 13:00 Glamour/Getty Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki. Mest lesið Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Draumakjólar frá hátískuvikunni Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour
Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki.
Mest lesið Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Draumakjólar frá hátískuvikunni Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour