Óásættanlegt fyrir nemendur að sögn skólastjóra Jakob Bjarnar skrifar 7. mars 2018 12:30 Nemendur í Hagaskóla í prófi. Mikil gremja ríkir með framkvæmd Menntamálastofnunar vegna prófs í morgun en þar fór allt handaskolum. visir/anton brink Gríðarlegur urgur er meðal nemenda og foreldra vegna vandkvæða sem fram komu í tengslum við könnunarpróf í íslensku í morgun. Skólastjóri Hagaskóla deilir þeirri gremju með nemendum sínum og foreldrum og hefur nú sent frá sér harðort bréf til forráðamanna; foreldra nemenda í 9. bekk Hagaskóla.Óásættanlegar aðstæður í morgun „Það er vægt til orða tekið hjá mér þegar ég segi að nemendum hafi verið boðið upp á óásættanlegar aðstæður í morgun. Sumir nemendur komust strax inn, aðrir síðar eða jafnvel ekki, flestir nemendur duttu út úr prófinu einu sinni eða oftar,“ segir S. Ingibjörg Jósefsdóttir skólastjóri Hagaskóla í bréfinu.Arnar Guðmundsson forstjóri Menntamálastofnunar. Búið er að senda hann til skólastjóra.Hún bendir á að Menntamálastofnun sé ábyrgðaraðili þessara prófa. „Sumir nemendur Hagaskóla náðu að ljúka prófi, aðrir ekki og á ákveðnum tímapunkti í morgun hættum við að sýna þá biðlund sem við vorum frá því snemma í morgun beðin um að sýna.“Ekki vitað hvenær prófið verður endurtekið Ingibjörg greinir frá því að Arnór Guðmundsson, forstjóri Menntamálastofnunar hafi lýst því yfir að allir nemendur sem tóku prófið við óviðunandi aðstæður fái að taka það aftur. „Ég tel alla nemendur Hagaskóla hafa búið við óviðunandi aðstæður í morgun, líka [þeir] nemendur sem náðu að klára prófið, því það var mikið ónæði í öllum stofum í morgun. Á þessari stundu veit ég ekki hvenær prófið verður endurtekið.“ Skólastjórinn tilkynnir foreldrum það að hún hafi lagt á það ríka áherslu við Arnþór og Menntamálastofnun að ekki verði farið af stað í fleiri próf fyrr en tryggt verði að börnin geti tekið prófið við viðunandi aðstæður. Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Fá að fresta samræmdu prófi eftir vandræði með netþjón í Evrópu Vandræði með netþjón sem staðsettur er í Evrópu urðu til þess að erfiðlega gekk fyrir 9. bekkinga í grunnskólum víða um land að taka samræmt könnunarpróf í íslensku 7. mars 2018 11:33 Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Fleiri fréttir Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Sjá meira
Gríðarlegur urgur er meðal nemenda og foreldra vegna vandkvæða sem fram komu í tengslum við könnunarpróf í íslensku í morgun. Skólastjóri Hagaskóla deilir þeirri gremju með nemendum sínum og foreldrum og hefur nú sent frá sér harðort bréf til forráðamanna; foreldra nemenda í 9. bekk Hagaskóla.Óásættanlegar aðstæður í morgun „Það er vægt til orða tekið hjá mér þegar ég segi að nemendum hafi verið boðið upp á óásættanlegar aðstæður í morgun. Sumir nemendur komust strax inn, aðrir síðar eða jafnvel ekki, flestir nemendur duttu út úr prófinu einu sinni eða oftar,“ segir S. Ingibjörg Jósefsdóttir skólastjóri Hagaskóla í bréfinu.Arnar Guðmundsson forstjóri Menntamálastofnunar. Búið er að senda hann til skólastjóra.Hún bendir á að Menntamálastofnun sé ábyrgðaraðili þessara prófa. „Sumir nemendur Hagaskóla náðu að ljúka prófi, aðrir ekki og á ákveðnum tímapunkti í morgun hættum við að sýna þá biðlund sem við vorum frá því snemma í morgun beðin um að sýna.“Ekki vitað hvenær prófið verður endurtekið Ingibjörg greinir frá því að Arnór Guðmundsson, forstjóri Menntamálastofnunar hafi lýst því yfir að allir nemendur sem tóku prófið við óviðunandi aðstæður fái að taka það aftur. „Ég tel alla nemendur Hagaskóla hafa búið við óviðunandi aðstæður í morgun, líka [þeir] nemendur sem náðu að klára prófið, því það var mikið ónæði í öllum stofum í morgun. Á þessari stundu veit ég ekki hvenær prófið verður endurtekið.“ Skólastjórinn tilkynnir foreldrum það að hún hafi lagt á það ríka áherslu við Arnþór og Menntamálastofnun að ekki verði farið af stað í fleiri próf fyrr en tryggt verði að börnin geti tekið prófið við viðunandi aðstæður.
Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Fá að fresta samræmdu prófi eftir vandræði með netþjón í Evrópu Vandræði með netþjón sem staðsettur er í Evrópu urðu til þess að erfiðlega gekk fyrir 9. bekkinga í grunnskólum víða um land að taka samræmt könnunarpróf í íslensku 7. mars 2018 11:33 Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Fleiri fréttir Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Sjá meira
Fá að fresta samræmdu prófi eftir vandræði með netþjón í Evrópu Vandræði með netþjón sem staðsettur er í Evrópu urðu til þess að erfiðlega gekk fyrir 9. bekkinga í grunnskólum víða um land að taka samræmt könnunarpróf í íslensku 7. mars 2018 11:33