Kimmel fór á kostum í upphafsræðunni: „Þurfum fleiri typpalausa karlmenn“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. mars 2018 11:00 Kimmel hefur fengið góðar viðtökur eftir frammistöðu gærkvöldsins. Óskarsverðlaunin voru afhent í nítugasta sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt. Verðlaunin skiptust nokkuð jafnt á milli þeirra tilnefndu og fékk kvikmyndin The Shape of Water fern verðlaun, þar á meðal sem besta kvikmynd, en hún fékk alls 13 tilnefningar. Í upphafsræðu kvöldsins beindi þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel spjótum sínum að kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein, sem eins og allir vita er ásakaður af tugum kvenna um fjölda margvíslegra kynferðisbrota. „Við getum leyft slæmri hegðun að viðgangast lengur. Heimurinn er allur að horfa á okkur og við þurfum að sýna gott fordæmi. Ef við náum að stöðva kynferðislega áreitni á vinnustaðnum þá þurfa konur bara að þurfa takast á við kynferðislega áreitni á öllum öðrum stöðum.“ Kimmel nýtti jafnframt tækifærið og gerði grín að umslagahneyksli síðasta árs - þegar röng kvikmynd var um stund talin sú besta. „Í ár skulum við hafa þann háttinn á að þegar þið heyrið nafnið ykkar kallað upp, ekki standa strax upp. Gefið okkur smá tíma.“ Kimmel talaði töluvert um Óskarsverðlaunastyttuna sjálfa og telur hann styttuna sýna hinn fullkomna karlmann. Með hendurnar þar sem við sjáum þær og það mikilvægasta væri að Óskar væri ekki með typpi. „Við þurfum fleiri typpalausa karlmenn í Hollywood.“ Hér að neðan má horfa á opnunarræðu Kimmel frá því í gærkvöldi. Bíó og sjónvarp Óskarinn Tengdar fréttir Bjart yfir rauða dreglinum Hér eru þær best klæddu frá Óskarnum í gærkvöldi. 5. mars 2018 09:45 Óskarinn 2018: Shape of Water og Frances McDormand stálu senunni Óskarsverðlaunin voru afhent í nítugasta sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt. 5. mars 2018 05:15 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Óskarsverðlaunin voru afhent í nítugasta sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt. Verðlaunin skiptust nokkuð jafnt á milli þeirra tilnefndu og fékk kvikmyndin The Shape of Water fern verðlaun, þar á meðal sem besta kvikmynd, en hún fékk alls 13 tilnefningar. Í upphafsræðu kvöldsins beindi þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel spjótum sínum að kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein, sem eins og allir vita er ásakaður af tugum kvenna um fjölda margvíslegra kynferðisbrota. „Við getum leyft slæmri hegðun að viðgangast lengur. Heimurinn er allur að horfa á okkur og við þurfum að sýna gott fordæmi. Ef við náum að stöðva kynferðislega áreitni á vinnustaðnum þá þurfa konur bara að þurfa takast á við kynferðislega áreitni á öllum öðrum stöðum.“ Kimmel nýtti jafnframt tækifærið og gerði grín að umslagahneyksli síðasta árs - þegar röng kvikmynd var um stund talin sú besta. „Í ár skulum við hafa þann háttinn á að þegar þið heyrið nafnið ykkar kallað upp, ekki standa strax upp. Gefið okkur smá tíma.“ Kimmel talaði töluvert um Óskarsverðlaunastyttuna sjálfa og telur hann styttuna sýna hinn fullkomna karlmann. Með hendurnar þar sem við sjáum þær og það mikilvægasta væri að Óskar væri ekki með typpi. „Við þurfum fleiri typpalausa karlmenn í Hollywood.“ Hér að neðan má horfa á opnunarræðu Kimmel frá því í gærkvöldi.
Bíó og sjónvarp Óskarinn Tengdar fréttir Bjart yfir rauða dreglinum Hér eru þær best klæddu frá Óskarnum í gærkvöldi. 5. mars 2018 09:45 Óskarinn 2018: Shape of Water og Frances McDormand stálu senunni Óskarsverðlaunin voru afhent í nítugasta sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt. 5. mars 2018 05:15 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Óskarinn 2018: Shape of Water og Frances McDormand stálu senunni Óskarsverðlaunin voru afhent í nítugasta sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt. 5. mars 2018 05:15