Trump skellir háum tollum á innflutt ál og stál Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. mars 2018 18:20 25 prósent tollur verður settur á innfluttar stálvörur og tíu prósent á álvörur Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að á næstu dögum muni hann samþykkja töluverða hækkun á tollum á innfluttu stáli og áli. Samflokksmenn hanns óttast viðbrögð erlendra ríkja við ákvörðuninni. 25 prósent tollur verður settur á innfluttar stálvörur og tíu prósent á álvörur en Trump hefur lengi haldið því fram að innlendir stál- og álframleiðendur hafi verið fórnarlömb ósanngjarnra viðskiptahátta. Bandaríkin flytja inn fjórum sinnum meira stál en framleitt er innanlands. „Við munum skrifa undir þetta í næstu viku og þið munið hljóta tollavernd í langan tíma,“ sagði Trump umkringdur forstjórum stál- og álframleiðanda í Bandaríkjunum er hann kynnti ákvörðunina.Í frétt Washington Post segir að fastlega sé gert ráð fyrir því að ríki sem flytji inn mikið magn af áli og stáli til Bandaríkjanna muni höfða mál gegn Bandaríkjunum innan Aljóðaviðskiptastofnunnarinnar. Að auki er talið mögulegt að ríkin muni svara í sömu mynt. Bílaframleiðendur í Bandaríkjunum, sem reiða sig mjög á innflutt stál og ál, vöruðu Trump við því að hækkun tolla á þessum vöru gæti leitt til þess að hærra verð á innflutti stáli og áli gæti skaðað bílaiðnaðinn í Bandaríkjunum og orðið til þess að segja þurfi starfsfólki upp, Alls flytja 110 ríki stál- og álvörur inn til Bandaríkjanna. Kína situr þar í ellefta sæti en stærstu ál- og stálinnflytjendurnir eru Kanada, Brasilía, Suður-Kóra, Mexíkó og Rússlands.Hér að neðan má sjá myndræna útskýringu Washington Post á því hvernig stáltollar virka. Donald Trump Mexíkó Tengdar fréttir Bandaríkjastjórn gæti tilkynnt um verndartolla á stál og ál Harðar deilur eru sagðar geisa innan Hvíta hússins um verndartollana sem hafa enn ekki verið fullmótaðir. 1. mars 2018 12:12 Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að á næstu dögum muni hann samþykkja töluverða hækkun á tollum á innfluttu stáli og áli. Samflokksmenn hanns óttast viðbrögð erlendra ríkja við ákvörðuninni. 25 prósent tollur verður settur á innfluttar stálvörur og tíu prósent á álvörur en Trump hefur lengi haldið því fram að innlendir stál- og álframleiðendur hafi verið fórnarlömb ósanngjarnra viðskiptahátta. Bandaríkin flytja inn fjórum sinnum meira stál en framleitt er innanlands. „Við munum skrifa undir þetta í næstu viku og þið munið hljóta tollavernd í langan tíma,“ sagði Trump umkringdur forstjórum stál- og álframleiðanda í Bandaríkjunum er hann kynnti ákvörðunina.Í frétt Washington Post segir að fastlega sé gert ráð fyrir því að ríki sem flytji inn mikið magn af áli og stáli til Bandaríkjanna muni höfða mál gegn Bandaríkjunum innan Aljóðaviðskiptastofnunnarinnar. Að auki er talið mögulegt að ríkin muni svara í sömu mynt. Bílaframleiðendur í Bandaríkjunum, sem reiða sig mjög á innflutt stál og ál, vöruðu Trump við því að hækkun tolla á þessum vöru gæti leitt til þess að hærra verð á innflutti stáli og áli gæti skaðað bílaiðnaðinn í Bandaríkjunum og orðið til þess að segja þurfi starfsfólki upp, Alls flytja 110 ríki stál- og álvörur inn til Bandaríkjanna. Kína situr þar í ellefta sæti en stærstu ál- og stálinnflytjendurnir eru Kanada, Brasilía, Suður-Kóra, Mexíkó og Rússlands.Hér að neðan má sjá myndræna útskýringu Washington Post á því hvernig stáltollar virka.
Donald Trump Mexíkó Tengdar fréttir Bandaríkjastjórn gæti tilkynnt um verndartolla á stál og ál Harðar deilur eru sagðar geisa innan Hvíta hússins um verndartollana sem hafa enn ekki verið fullmótaðir. 1. mars 2018 12:12 Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Bandaríkjastjórn gæti tilkynnt um verndartolla á stál og ál Harðar deilur eru sagðar geisa innan Hvíta hússins um verndartollana sem hafa enn ekki verið fullmótaðir. 1. mars 2018 12:12