Rándýrt íslenskt rækjusalat Jakob Bjarnar skrifar 19. mars 2018 16:46 Sigurjón Magnús mættur aftur á okureyjuna. Rándýrt rækusalatið hrifsaði hann aftur til hins hrollkalda íslenska veruleika hratt og örugglega. Sigurjón Magnús Egilsson ritstjóri er nýlega kominn heim frá Spáni hvar hann naut lífsins og hófstilltrar verðlagningar á mat og drykk. En, honum hefur nú verið kippt harkalega til veruleikans á ný. Sigurjón Magnús greinir frá því heldur argur að hann hafi keypt sér rækjusalat og var verðlagningin til að ýfa hans burstir. „Að vera á fyrsta degi á Íslandi eftir nokkurra vikna dvöl á Spáni er erfitt. Verðlagið hér er ótrúlega vont og meiðandi,“ og greinir lesendum sínum frá því hvernig kaupin gerast á hinni íslensku eyri. „Til morgunverðar keypti ég meðal annars rækjusalat, sem var reyndar stimplað inn sem túnfisksalat, og kílóverðið er 3.600 krónur. Það er fyrir örfáar rækjur, sólblómaolíu, egg, sykur, salt, krydd, sýru (E260), rotvarnarefni (E211), sinnep og kryddblöndu,“ segir Sigurjón óhress en hann greinir frá þessu á miðli sínum, Miðjunni. Hann bætir því svo við að eitt niðursneitt brauð kosti 800 krónur. „Sagt og skrifað,“ segir Sigurjón: „Verðlagið hér, eða okrið réttara sagt, er óþolandi. Þetta er ekki grófasta dæmi sem hægt er að finna. Bara það nýjasta.“ Neytendur Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Fleiri fréttir Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Sjá meira
Sigurjón Magnús Egilsson ritstjóri er nýlega kominn heim frá Spáni hvar hann naut lífsins og hófstilltrar verðlagningar á mat og drykk. En, honum hefur nú verið kippt harkalega til veruleikans á ný. Sigurjón Magnús greinir frá því heldur argur að hann hafi keypt sér rækjusalat og var verðlagningin til að ýfa hans burstir. „Að vera á fyrsta degi á Íslandi eftir nokkurra vikna dvöl á Spáni er erfitt. Verðlagið hér er ótrúlega vont og meiðandi,“ og greinir lesendum sínum frá því hvernig kaupin gerast á hinni íslensku eyri. „Til morgunverðar keypti ég meðal annars rækjusalat, sem var reyndar stimplað inn sem túnfisksalat, og kílóverðið er 3.600 krónur. Það er fyrir örfáar rækjur, sólblómaolíu, egg, sykur, salt, krydd, sýru (E260), rotvarnarefni (E211), sinnep og kryddblöndu,“ segir Sigurjón óhress en hann greinir frá þessu á miðli sínum, Miðjunni. Hann bætir því svo við að eitt niðursneitt brauð kosti 800 krónur. „Sagt og skrifað,“ segir Sigurjón: „Verðlagið hér, eða okrið réttara sagt, er óþolandi. Þetta er ekki grófasta dæmi sem hægt er að finna. Bara það nýjasta.“
Neytendur Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Fleiri fréttir Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Sjá meira