Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Ritstjórn skrifar 17. mars 2018 08:06 Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman frumsýndi nýjustu fatalínu sína Venus með glæsilegum gjörning í verslun sinni á Skólavörðustíg í gær í tengslum við HönnunarMars. Þær Kristín Anna og Aðalheiður Halldórsdóttir voru með söng- og dansgjörning umkringar fyrirsætum sem tók yfir glugga verslunarinnar. Mjög falleg og ferskt, í anda vorsins framundan. Þessi nýja fatalína Hildar Yeoman er innblásin af gyðjunni Venus. „Venus, gyðja ástarinnar, tákngervingur fegurðar, löngunar, vonar og vorsins.“ Hægt er sjá myndalbúm neðst í fréttinni en myndirnar tók Andri Marínó. Myndir/Andri Marínó HönnunarMars Tíska og hönnun Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Kveður Burberry eftir 17 ár Glamour
Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman frumsýndi nýjustu fatalínu sína Venus með glæsilegum gjörning í verslun sinni á Skólavörðustíg í gær í tengslum við HönnunarMars. Þær Kristín Anna og Aðalheiður Halldórsdóttir voru með söng- og dansgjörning umkringar fyrirsætum sem tók yfir glugga verslunarinnar. Mjög falleg og ferskt, í anda vorsins framundan. Þessi nýja fatalína Hildar Yeoman er innblásin af gyðjunni Venus. „Venus, gyðja ástarinnar, tákngervingur fegurðar, löngunar, vonar og vorsins.“ Hægt er sjá myndalbúm neðst í fréttinni en myndirnar tók Andri Marínó. Myndir/Andri Marínó
HönnunarMars Tíska og hönnun Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Kveður Burberry eftir 17 ár Glamour