Kalla eftir undirbúningi fyrir viðræður Samúel Karl Ólason skrifar 16. mars 2018 15:28 Kim Jong-un heilsar þjóðaröryggisráðgjafa Suður-Kóreu í byrjun mánaðarins. Vísir/AFP Yfirvöld Suður-Kóreu ætla að stinga upp á funi við embættismenn Norður-Kóreu sem halda á seinna í mánuðinum svo hægt verði að undirbúa fund á milli Moon Jae-in, forseta Suður-Kóreu, og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, sem á að fara fram við landamæri ríkjanna í næsta mánuði. Þetta verður í þriðja sinn sem leiðtogar ríkjanna mætast. Það gerðist síðast árið 2007 og þar áður árið 2000. Fyrri fundirnir tveir hafa farið fram í Pyongyang en að þessu sinni verður fundurinn haldin sunnan við landamærin í þorpinu Panmunjom. Það var eitt sinn lítið landbúnaðarþorp en það er nú inn á miðju landamærasvæði ríkjanna og er umkringt jarðsprengjum og girðingum. Hermenn ríkjanna standa þar andspænis hvorum öðrum við landamærin.Utanríkisráðherra Suður-Kóreu, Kang Kyung-wha, fór til Bandaríkjanna í gær þar sem hún og aðrir erindrekar hafa rætt við bandaríska embættismenn um fund Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Kim sem áætlað er að fari fram í lok maí. Báðir fundirnir munu að mestu leyti snúast um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun Norður-Kóreu. Kang ræddi við bandaríska þingmenn í gær og samkvæmt Yonhap sögðust þeir bæði hafa áhyggjur og vera vongóðir vegna fundar Trump og Kim.Í dag mun hún funda með John Sullivan, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, sem tekið hefur við ráðuneytinu eftir að Trump rak Rex Tillerson. Einnig er mögulegt að hún muni funda með Mike Pompeo, yfirmanni CIA, sem Trump hefur varið til að taka við af Tillerson. Hann hefur þó ekki verið staðfestur í embættið af öldungadeild Bandaríkjaþings. Norður-Kórea Tengdar fréttir Þvingunum ekki hætt fyrir fundinn með Kim Væntanlegur fundur Kim Jong-un og Donalds Trump ekki tilefni til að slaka á þvingunaraðgerðum. Kim-stjórnin þarf hins vegar að hætta tilraunum í aðdraganda fundar. Demókratar efins um ágæti þess að funda með Kim. 12. mars 2018 07:00 Engin svör borist frá Norður-Kóreu vegna fundarins með Trump Yfirvöld í Suður-Kóreu segja að þeim hafi ekki borist nein svör frá yfirvöldum í Norður-Kóreu vegna fyrirhugaðs funds leiðtoga ríkisins, Kim Jong-un, með forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. 12. mars 2018 08:34 Utanríkisráðherra Norður-Kóreu í Svíþjóð Svíþjóð er eitt af fáum vestrænum ríkjum sem er með sendiráð í Norður-Kóreu og sinna þeir meðal annars störfum fyrir Bandaríkin í gegnum sendiráð sitt. 15. mars 2018 11:49 Mikil áhætta í fundi Trump og Kim Viðræður á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu á þessu stigi hafa ekki átt sér stað um langt skeið og ef fundinum verður mun það verða í fyrsta sinn sem forseti Bandaríkjanna ræðir við leiðtoga Norður-Kóreu. 9. mars 2018 23:30 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Yfirvöld Suður-Kóreu ætla að stinga upp á funi við embættismenn Norður-Kóreu sem halda á seinna í mánuðinum svo hægt verði að undirbúa fund á milli Moon Jae-in, forseta Suður-Kóreu, og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, sem á að fara fram við landamæri ríkjanna í næsta mánuði. Þetta verður í þriðja sinn sem leiðtogar ríkjanna mætast. Það gerðist síðast árið 2007 og þar áður árið 2000. Fyrri fundirnir tveir hafa farið fram í Pyongyang en að þessu sinni verður fundurinn haldin sunnan við landamærin í þorpinu Panmunjom. Það var eitt sinn lítið landbúnaðarþorp en það er nú inn á miðju landamærasvæði ríkjanna og er umkringt jarðsprengjum og girðingum. Hermenn ríkjanna standa þar andspænis hvorum öðrum við landamærin.Utanríkisráðherra Suður-Kóreu, Kang Kyung-wha, fór til Bandaríkjanna í gær þar sem hún og aðrir erindrekar hafa rætt við bandaríska embættismenn um fund Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Kim sem áætlað er að fari fram í lok maí. Báðir fundirnir munu að mestu leyti snúast um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun Norður-Kóreu. Kang ræddi við bandaríska þingmenn í gær og samkvæmt Yonhap sögðust þeir bæði hafa áhyggjur og vera vongóðir vegna fundar Trump og Kim.Í dag mun hún funda með John Sullivan, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, sem tekið hefur við ráðuneytinu eftir að Trump rak Rex Tillerson. Einnig er mögulegt að hún muni funda með Mike Pompeo, yfirmanni CIA, sem Trump hefur varið til að taka við af Tillerson. Hann hefur þó ekki verið staðfestur í embættið af öldungadeild Bandaríkjaþings.
Norður-Kórea Tengdar fréttir Þvingunum ekki hætt fyrir fundinn með Kim Væntanlegur fundur Kim Jong-un og Donalds Trump ekki tilefni til að slaka á þvingunaraðgerðum. Kim-stjórnin þarf hins vegar að hætta tilraunum í aðdraganda fundar. Demókratar efins um ágæti þess að funda með Kim. 12. mars 2018 07:00 Engin svör borist frá Norður-Kóreu vegna fundarins með Trump Yfirvöld í Suður-Kóreu segja að þeim hafi ekki borist nein svör frá yfirvöldum í Norður-Kóreu vegna fyrirhugaðs funds leiðtoga ríkisins, Kim Jong-un, með forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. 12. mars 2018 08:34 Utanríkisráðherra Norður-Kóreu í Svíþjóð Svíþjóð er eitt af fáum vestrænum ríkjum sem er með sendiráð í Norður-Kóreu og sinna þeir meðal annars störfum fyrir Bandaríkin í gegnum sendiráð sitt. 15. mars 2018 11:49 Mikil áhætta í fundi Trump og Kim Viðræður á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu á þessu stigi hafa ekki átt sér stað um langt skeið og ef fundinum verður mun það verða í fyrsta sinn sem forseti Bandaríkjanna ræðir við leiðtoga Norður-Kóreu. 9. mars 2018 23:30 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Þvingunum ekki hætt fyrir fundinn með Kim Væntanlegur fundur Kim Jong-un og Donalds Trump ekki tilefni til að slaka á þvingunaraðgerðum. Kim-stjórnin þarf hins vegar að hætta tilraunum í aðdraganda fundar. Demókratar efins um ágæti þess að funda með Kim. 12. mars 2018 07:00
Engin svör borist frá Norður-Kóreu vegna fundarins með Trump Yfirvöld í Suður-Kóreu segja að þeim hafi ekki borist nein svör frá yfirvöldum í Norður-Kóreu vegna fyrirhugaðs funds leiðtoga ríkisins, Kim Jong-un, með forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. 12. mars 2018 08:34
Utanríkisráðherra Norður-Kóreu í Svíþjóð Svíþjóð er eitt af fáum vestrænum ríkjum sem er með sendiráð í Norður-Kóreu og sinna þeir meðal annars störfum fyrir Bandaríkin í gegnum sendiráð sitt. 15. mars 2018 11:49
Mikil áhætta í fundi Trump og Kim Viðræður á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu á þessu stigi hafa ekki átt sér stað um langt skeið og ef fundinum verður mun það verða í fyrsta sinn sem forseti Bandaríkjanna ræðir við leiðtoga Norður-Kóreu. 9. mars 2018 23:30