Lars Lagerbäck byrjar betur með norska landsliðið en það íslenska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2018 12:30 Lars Lagerbäck. Vísir/Getty Norðmenn eru farnir að sjá framfarir hjá fótboltalandsliðinu sínu sem vann báða vináttulandsleikina sína í marsmánuði. Norðmenn unnu Albaníu á útivelli í gær þökk sé sigurmarki frá Sigurd Rosted á 70. mínútu en norska liðið hafði þremur dögum áður unnið 4-1 sigur á HM-liði Ástralíu.Her stiger Sigurd Rosted til værs og header inn 1-0 til Norge, som også blir sluttresultatet! Hele laget leverte en fantastisk kamp i dag, og dette lover godt for fortsettelsen. Hva syns du om kampen? Er vi på rett vei? #Sterkeresammenpic.twitter.com/D9WNucKqs0 — Fotballandslaget (@nff_landslag) March 26, 2018 Sigrarnir tveir þýða að Lars Lagerbäck hefur unnið fleiri leiki í fyrstu ellefu leikjum sínum sem þjálfari Noregs en hann vann í fyrstu ellefu leikjum sínum sem þjálfari íslenska landsliðsins. Íslenska landsliðið vann fjóra af fyrstu ellefu leikjum sínum undir stjórn Lars Lagerbäck og markatalan var 3 mörk í mínus (14-17).- Jeg er veldig fornøyd med spillerne. Laginnsatsen er nesten perfekt. Det eneste vi kan klage på er at vi scoret for få mål. Vi skapte mange sjanser og burde vært mer effektive og avgjort kampen tidligere, sier Lars Lagerbäck til NFF TV. https://t.co/sAS4pcchUv — Fotballandslaget (@nff_landslag) March 27, 2018 Norska landsliðið hefur aftur á móti unnið fimm af ellefu leikjum sínum eftir að Lars Lagerbäck tók við. Markatalan er fjögur mörk í plús (18-14). Íslenska landsliðið tapaði sjö af fyrstu ellefu leikjum sínum undir stjórn Lars Lagerbäck en Norðmenn hafa aðeins tapað fjórum af fyrstu ellefu leikjum sínum.Fyrstu 11 leikir Lars Lagerbäck með Ísland 4 sigrar 0 jafntefli 7 töp Markatala: -3 (14-17) 3 leikir haldið hreinu 3 leikir án þess að skora 6 leikir með tvö mörk eða fleiriFyrstu 11 leikir Lars Lagerbäck með Noreg 5 sigrar 2 jafntefli 4 töp Markatala: +4 (18-14) 4 leikir haldið hreinu 4 leikir án þess að skora 3 leikir með tvö mörk eða fleiri Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Norðmenn eru farnir að sjá framfarir hjá fótboltalandsliðinu sínu sem vann báða vináttulandsleikina sína í marsmánuði. Norðmenn unnu Albaníu á útivelli í gær þökk sé sigurmarki frá Sigurd Rosted á 70. mínútu en norska liðið hafði þremur dögum áður unnið 4-1 sigur á HM-liði Ástralíu.Her stiger Sigurd Rosted til værs og header inn 1-0 til Norge, som også blir sluttresultatet! Hele laget leverte en fantastisk kamp i dag, og dette lover godt for fortsettelsen. Hva syns du om kampen? Er vi på rett vei? #Sterkeresammenpic.twitter.com/D9WNucKqs0 — Fotballandslaget (@nff_landslag) March 26, 2018 Sigrarnir tveir þýða að Lars Lagerbäck hefur unnið fleiri leiki í fyrstu ellefu leikjum sínum sem þjálfari Noregs en hann vann í fyrstu ellefu leikjum sínum sem þjálfari íslenska landsliðsins. Íslenska landsliðið vann fjóra af fyrstu ellefu leikjum sínum undir stjórn Lars Lagerbäck og markatalan var 3 mörk í mínus (14-17).- Jeg er veldig fornøyd med spillerne. Laginnsatsen er nesten perfekt. Det eneste vi kan klage på er at vi scoret for få mål. Vi skapte mange sjanser og burde vært mer effektive og avgjort kampen tidligere, sier Lars Lagerbäck til NFF TV. https://t.co/sAS4pcchUv — Fotballandslaget (@nff_landslag) March 27, 2018 Norska landsliðið hefur aftur á móti unnið fimm af ellefu leikjum sínum eftir að Lars Lagerbäck tók við. Markatalan er fjögur mörk í plús (18-14). Íslenska landsliðið tapaði sjö af fyrstu ellefu leikjum sínum undir stjórn Lars Lagerbäck en Norðmenn hafa aðeins tapað fjórum af fyrstu ellefu leikjum sínum.Fyrstu 11 leikir Lars Lagerbäck með Ísland 4 sigrar 0 jafntefli 7 töp Markatala: -3 (14-17) 3 leikir haldið hreinu 3 leikir án þess að skora 6 leikir með tvö mörk eða fleiriFyrstu 11 leikir Lars Lagerbäck með Noreg 5 sigrar 2 jafntefli 4 töp Markatala: +4 (18-14) 4 leikir haldið hreinu 4 leikir án þess að skora 3 leikir með tvö mörk eða fleiri
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira