Tímabilið gert upp í Seinni bylgjunni í kvöld Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. mars 2018 11:15 Það verður mikið um dýrðir í Seinni bylgjunni í kvöld. Vísir Deildarkeppninni í Olísdeild karla er lokið og verður tímabilið gert upp í Seinni bylgjunni klukkan 22.00 í kvöld. Um leið verður byrjað að líta til úrslitakeppninnar sem hefst 13. apríl. ÍBV varð sem kunnugt er deildarmeistari á miðvikudagskvöld eftir æsilega lokaumferð. Eyjamenn lentu óvænt í basli með Fram og unnu á marki Agnars Smára Jónssonar í blálok leiksins. Selfyssingar sátu eftir með sárt ennið sem og FH-ingar en öll lið voru jöfn að stigum eftir keppni vetrarins. Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans munu fara um víðan völl í þætti kvöldsins. Lið ársins verður valið sem og besti leikmaðurinn, besti ungi leikmaðurinn, besti þjálfarinn og besti varnarmaðurinn. Verðlaunahafar munu líta við og verða teknir tali í þættinum. Þá verða bestu tilþrif vetrarins í Hætt'essu tekin saman og margt fleira áhugavert tekið fyrir í þættinum. Sérstakur upphitunarþáttur fyrir úrslitakeppnina í Olísdeild kvenna verður sýndur á mánudgskvöldið 2. apríl, á öðrum í páskum, en úrslitakeppnin hefst degi síðar. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira
Deildarkeppninni í Olísdeild karla er lokið og verður tímabilið gert upp í Seinni bylgjunni klukkan 22.00 í kvöld. Um leið verður byrjað að líta til úrslitakeppninnar sem hefst 13. apríl. ÍBV varð sem kunnugt er deildarmeistari á miðvikudagskvöld eftir æsilega lokaumferð. Eyjamenn lentu óvænt í basli með Fram og unnu á marki Agnars Smára Jónssonar í blálok leiksins. Selfyssingar sátu eftir með sárt ennið sem og FH-ingar en öll lið voru jöfn að stigum eftir keppni vetrarins. Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans munu fara um víðan völl í þætti kvöldsins. Lið ársins verður valið sem og besti leikmaðurinn, besti ungi leikmaðurinn, besti þjálfarinn og besti varnarmaðurinn. Verðlaunahafar munu líta við og verða teknir tali í þættinum. Þá verða bestu tilþrif vetrarins í Hætt'essu tekin saman og margt fleira áhugavert tekið fyrir í þættinum. Sérstakur upphitunarþáttur fyrir úrslitakeppnina í Olísdeild kvenna verður sýndur á mánudgskvöldið 2. apríl, á öðrum í páskum, en úrslitakeppnin hefst degi síðar.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira