Ekki hægt að segja nákvæmlega til um dánarorsök Wall Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 22. mars 2018 12:15 Mikill áhugi er á réttarhöldunum yfir Madsen. Vísir/EPA Peter Madsen á að hafa stungið sænsku blaðakonuna Kim Wall með oddhvössum hlut á meðan að hún var enn á lífi. Þetta kom fram í framburði réttarmeinafræðingsins Christinu Jacobsen við réttahöldin yfir Madsen, sem héldu áfram í dag. Jacobsen tók þó fram að ekki væri hægt að fullyrða hver dánarorsök Wall væri. Það væri mögulegt að hún hefði verið skorin á háls eða pyntuð. Framburður Christinu Jacobsen var mjög ítarlegur samkvæmt textalýsingu danskra fjölmiðla. Lesendur eru varaðir við því að lýsingar í þessari frétt kunna að vekja óhug. Vatnið gerði réttarmeinafræðingum erfitt fyrir Wall var stungin nokkrum sinnum í kynfærin og telur ákæruvaldið að Madsen hafi með því beitt hana kynferðislegu ofbeldi. Madsen hefur viðurkennt að hafa stungið Wall en að hann hafi gert það eftir að hún var látin, til þess að tryggja að líkið myndi sökkva. Það sem gerði réttarmeinafræðingum erfitt fyrir í máli Wall var hversu lengi líkamshlutarnir hefðu legið í vatni. Jacobsen benti á að réttarmeinafræðingar í Danmörku hefðu reynslu af málum sem þessum. Réttarhöldin munu halda áfram kl. 12:35 að íslenskum tíma og þá koma fjögur vitni fyrir dóminn. Danmörk Morðið á Kim Wall Tengdar fréttir Segja Wall hafa verið bundna í kafbátnum Talið að Madsen verði yfirheyrður í dag. 8. mars 2018 10:52 Madsen neitar að lýsa því hvernig hann bútaði lík Kim Wall niður Peder Madsen neitar enn sök í réttarhöldunum yfir honum vegna andláts sænska blaðamannins Kim Wall. 21. mars 2018 10:04 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira
Peter Madsen á að hafa stungið sænsku blaðakonuna Kim Wall með oddhvössum hlut á meðan að hún var enn á lífi. Þetta kom fram í framburði réttarmeinafræðingsins Christinu Jacobsen við réttahöldin yfir Madsen, sem héldu áfram í dag. Jacobsen tók þó fram að ekki væri hægt að fullyrða hver dánarorsök Wall væri. Það væri mögulegt að hún hefði verið skorin á háls eða pyntuð. Framburður Christinu Jacobsen var mjög ítarlegur samkvæmt textalýsingu danskra fjölmiðla. Lesendur eru varaðir við því að lýsingar í þessari frétt kunna að vekja óhug. Vatnið gerði réttarmeinafræðingum erfitt fyrir Wall var stungin nokkrum sinnum í kynfærin og telur ákæruvaldið að Madsen hafi með því beitt hana kynferðislegu ofbeldi. Madsen hefur viðurkennt að hafa stungið Wall en að hann hafi gert það eftir að hún var látin, til þess að tryggja að líkið myndi sökkva. Það sem gerði réttarmeinafræðingum erfitt fyrir í máli Wall var hversu lengi líkamshlutarnir hefðu legið í vatni. Jacobsen benti á að réttarmeinafræðingar í Danmörku hefðu reynslu af málum sem þessum. Réttarhöldin munu halda áfram kl. 12:35 að íslenskum tíma og þá koma fjögur vitni fyrir dóminn.
Danmörk Morðið á Kim Wall Tengdar fréttir Segja Wall hafa verið bundna í kafbátnum Talið að Madsen verði yfirheyrður í dag. 8. mars 2018 10:52 Madsen neitar að lýsa því hvernig hann bútaði lík Kim Wall niður Peder Madsen neitar enn sök í réttarhöldunum yfir honum vegna andláts sænska blaðamannins Kim Wall. 21. mars 2018 10:04 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira
Madsen neitar að lýsa því hvernig hann bútaði lík Kim Wall niður Peder Madsen neitar enn sök í réttarhöldunum yfir honum vegna andláts sænska blaðamannins Kim Wall. 21. mars 2018 10:04