Grínisti læddist inn á heimili eins fremsta íþróttamanns Breta og vakti hann með látum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2018 12:00 Sir Andy Murray. Vísir/Getty Grínistinn Michael McIntyre tekur upp á ýmsu og á dögunum leyfði hann sér að ganga ansi langt í að bregða einum fremsta íþróttamanni bresku þjóðarinnar. Tennisleikarinn Sir Andy Murray fékk þá óvænta heimsókn frá Michael McIntyre sem var að taka upp efni fyrir söfnunarátakið Sport Relief 2018. Stóra málið er að Andy Murray var steinsofandi í lokuðu svefnherbergi sínu þegar McIntyre læddist inn til hans og vakti hann með látum. Það má sjá þetta hér fyrir neðan.How would you react if you woke up at 1am and found @McInTweet and @PeppaPigUK in your bedroom? Poor @Andy_Murray found out for @SportRelief! Don't miss #SportRelief on @BBCOne this Friday 23 March at 7pm. There are plenty more surprises! pic.twitter.com/BzADQk6VxZ — BBC Sport (@BBCSport) March 18, 2018 Andy Murray tók þessu nokkuð vel. „Þegar ég lagðist á koddann þá var Michael McIntyre örugglega síðasti maðurinn sem ég bjóst við að sjá við rúmfótinn þegar ég vaknaði,“ sagði Andy Murray við Radio Times. „Um leið og ég náði að jafna mig á sjokkinu og vaknaði almennilega þá var þetta bara skemmtilegt. Það er frábært ef okkur tekst með þessu að safna pening fyrir verðugt málefni,“ sagði Murray. Andy Murray hefur unnið þrjá risatitla á ferlinum þar af Wimbledon-mótið tvisvar sinnum. Murray varð líka Ólympíumeistari í tennis á síðustu tveimur leikum í London og Ríó. Andy Murray hefur verið frá vegna meiðsla síðasta rúma árið en hann endaði árið 2016 sem sá besti í heimi. Íþróttir Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Fleiri fréttir Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Í beinni: Þróttur - FH | Toppslagur í Laugardalnum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Grínistinn Michael McIntyre tekur upp á ýmsu og á dögunum leyfði hann sér að ganga ansi langt í að bregða einum fremsta íþróttamanni bresku þjóðarinnar. Tennisleikarinn Sir Andy Murray fékk þá óvænta heimsókn frá Michael McIntyre sem var að taka upp efni fyrir söfnunarátakið Sport Relief 2018. Stóra málið er að Andy Murray var steinsofandi í lokuðu svefnherbergi sínu þegar McIntyre læddist inn til hans og vakti hann með látum. Það má sjá þetta hér fyrir neðan.How would you react if you woke up at 1am and found @McInTweet and @PeppaPigUK in your bedroom? Poor @Andy_Murray found out for @SportRelief! Don't miss #SportRelief on @BBCOne this Friday 23 March at 7pm. There are plenty more surprises! pic.twitter.com/BzADQk6VxZ — BBC Sport (@BBCSport) March 18, 2018 Andy Murray tók þessu nokkuð vel. „Þegar ég lagðist á koddann þá var Michael McIntyre örugglega síðasti maðurinn sem ég bjóst við að sjá við rúmfótinn þegar ég vaknaði,“ sagði Andy Murray við Radio Times. „Um leið og ég náði að jafna mig á sjokkinu og vaknaði almennilega þá var þetta bara skemmtilegt. Það er frábært ef okkur tekst með þessu að safna pening fyrir verðugt málefni,“ sagði Murray. Andy Murray hefur unnið þrjá risatitla á ferlinum þar af Wimbledon-mótið tvisvar sinnum. Murray varð líka Ólympíumeistari í tennis á síðustu tveimur leikum í London og Ríó. Andy Murray hefur verið frá vegna meiðsla síðasta rúma árið en hann endaði árið 2016 sem sá besti í heimi.
Íþróttir Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Fleiri fréttir Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Í beinni: Þróttur - FH | Toppslagur í Laugardalnum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira