Bachelor-parið segir frá Íslandsdvölinni: Eins og að vera á „annarri plánetu“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 31. mars 2018 11:17 Piparsveinnin Arie Luyendyk og unnusta hans, Lauren Burnham, bera Íslandi vel söguna. Instagram/Lauren Burnham Umdeildasta Bachelor-par síðari ára, piparsveinnin Arie Luyendyk og unnusta hans, Lauren Burnham, fóru fögrum orðum um nýafstaðna Íslandsferð sína í viðtali við bandaríska tímaritið People. Parið heimsótti Ísland fyrr í mánuðinum eftir að tökum á nýjustu þáttaröð Bachelor-þáttanna lauk. Þau sáust m.a. spóka sig á Laugaveginum í miðbæ Reykjavíkur og skoðuðu þar fatnað í Cintamani.Sjá einnig: Óvæntustu endalok allra tíma í The Bachelor Luyendyk og Burnham sögðu frá ferðalaginu í viðtali við People á dögunum en þau ferðuðust um Ísland og héldu þar næst til spænsku borgarinnar Barselóna. „Við tókum bíl á leigu og keyrðum um allt Ísland og ég verð að segja að það var eitt af því sem okkur fannst best við ferðina. Íslenska landslagið lætur þér líða eins og þú sért á annarri plánetu,“ sagði Burnham. Hún nefndi einnig fleiri atvik sem hafa verið henni minnisstæð úr ferðinni, þ.á.m. stund sem parið átti saman við foss og þegar unnustinn keyrði bílaleigubíl þeirra hratt í íslenska snjónum. Cold hands, warm hearts. A post shared by Lauren Burnham (@laureneburnham) on Mar 14, 2018 at 2:44pm PDT Samband Luyendyk og Burnham hefur verið umdeilt en piparsveinninn hóf upphaflega samband með annarri konu sem kepptist um hylli hans í þáttunum, Beccu Kufrin. Luyendyk fékk þó fljótlega bakþanka og í lokaþáttinum sleit hann sambandi sínu og Kufrin, skellti sér á skeljarnar og bað Burnham um að giftast sér. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Óvæntustu endalok allra tíma í The Bachelor Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 7. mars 2018 16:00 Umdeildasti piparsveinn sögunnar á leiðinni til Íslands með unnustunni Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 9. mars 2018 09:30 Piparsveinninn umdeildi og unnustan spóka sig á Laugaveginum Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 13. mars 2018 11:15 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Umdeildasta Bachelor-par síðari ára, piparsveinnin Arie Luyendyk og unnusta hans, Lauren Burnham, fóru fögrum orðum um nýafstaðna Íslandsferð sína í viðtali við bandaríska tímaritið People. Parið heimsótti Ísland fyrr í mánuðinum eftir að tökum á nýjustu þáttaröð Bachelor-þáttanna lauk. Þau sáust m.a. spóka sig á Laugaveginum í miðbæ Reykjavíkur og skoðuðu þar fatnað í Cintamani.Sjá einnig: Óvæntustu endalok allra tíma í The Bachelor Luyendyk og Burnham sögðu frá ferðalaginu í viðtali við People á dögunum en þau ferðuðust um Ísland og héldu þar næst til spænsku borgarinnar Barselóna. „Við tókum bíl á leigu og keyrðum um allt Ísland og ég verð að segja að það var eitt af því sem okkur fannst best við ferðina. Íslenska landslagið lætur þér líða eins og þú sért á annarri plánetu,“ sagði Burnham. Hún nefndi einnig fleiri atvik sem hafa verið henni minnisstæð úr ferðinni, þ.á.m. stund sem parið átti saman við foss og þegar unnustinn keyrði bílaleigubíl þeirra hratt í íslenska snjónum. Cold hands, warm hearts. A post shared by Lauren Burnham (@laureneburnham) on Mar 14, 2018 at 2:44pm PDT Samband Luyendyk og Burnham hefur verið umdeilt en piparsveinninn hóf upphaflega samband með annarri konu sem kepptist um hylli hans í þáttunum, Beccu Kufrin. Luyendyk fékk þó fljótlega bakþanka og í lokaþáttinum sleit hann sambandi sínu og Kufrin, skellti sér á skeljarnar og bað Burnham um að giftast sér.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Óvæntustu endalok allra tíma í The Bachelor Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 7. mars 2018 16:00 Umdeildasti piparsveinn sögunnar á leiðinni til Íslands með unnustunni Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 9. mars 2018 09:30 Piparsveinninn umdeildi og unnustan spóka sig á Laugaveginum Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 13. mars 2018 11:15 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Óvæntustu endalok allra tíma í The Bachelor Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 7. mars 2018 16:00
Umdeildasti piparsveinn sögunnar á leiðinni til Íslands með unnustunni Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 9. mars 2018 09:30
Piparsveinninn umdeildi og unnustan spóka sig á Laugaveginum Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 13. mars 2018 11:15
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning