Mesti næturkuldinn gefur eftir á næstu dögum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. apríl 2018 07:54 Í dag verður hægur vindur og sums staðar dálítil él, Vísir/Hanna Í dag verður hægur vindur og sums staðar dálítil él, einkum við norðurströndina, en suðaustantil á morgun samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Annars víða bjartviðri. Bætir smám saman í vind af suðaustri sunnan- og vestantil á morgun og má búast við allhvössum vindi allra vestast annað kvöld. Hægt og bítandi gefur mesti næturkuldinn eftir á næstu dögum og á miðvikudag er útlit fyrir að hlýna ofurlítið og gæti þá orðið frostlaust að næturlagi líka. Eins fer þá hitinn að deginum heldur hærra á hitamælinum.Veðurhorfur á landinu:Vestlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og bjart með köflum, en stöku él, einkum við N-ströndina í dag og SA-til á morgun. Vaxandi austan og suðaustanátt um landið S- og V-vert á morgun, 8-15 annað kvöld, hvassast V-ast. Hiti að 6 stigum S-lands yfir daginn, en annars um og undir frostmarki. Talsvert frost sums staðar í nótt.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ sunnudag: Hæg suðaustlæg eða breytileg átt og léttskýjað í fyrstu, en 5-10 m/s og þykknar síðan upp á S-verðu landinu. Hiti 1 til 5 stig S-til að deginum, en annars kringum frostmark.Á mánudag: Suðaustan og austan 5-10 m/s og lítilsháttar rigning eða slydda S-lands, en hægari og bjartviðri norðan heiða. Hiti víða 0 til 5 stig að deginum, en vægt frost NA-til.Á þriðjudag: Vaxandi suðaustanátt og skýjað, allhvasst og dálítil rigning S- og V-lands um kvöldið, en mun hægari og þurrt NA-til. Hægt hlýnandi veður.Á miðvikudag: Suðlæg átt og rigning, en þurrt að kalla á N- og A-landi. Hiti víða 3 til 8 stig.Á fimmtudag: Mild suðlæg átt og rigning V-til, en vestlægari, skúrir eða slydduél og kólnar í veðri undir kvöld. Þurrt að mestu á N- og A-landi.Á föstudag: Útlit fyrir vestlæga eða breytilega átt með úrkomu í flestum landshlutum. Kólnar heldur i veðri.Færð á vegum Það eru hálkublettir á Hellisheiði og í Þrengslum en hálka á Mosfellsheiði, og á Suðurlandi er víða nokkur hálka samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. http://www.vegagerdin.is/ Hálkublettir eru víða á Vesturlandi en sums staðar hálka. Vegir eru mikið til greiðfærir á láglendi á Vestfjörðum en víðast hvar er hálka eða snjóþekja á fjallvegum. Það er mikið autt á Norðurlandi en þó eru sums staðar hálkublettir, og jafnvel hálka á nokkrum vegum. Á Austurlandi er víða greiðfært en þó er hálka m.a. á Fjarðarheiði og Vatnsskarði eystra. Snjóþekja er á Öxi og Breiðdalsheiði. Þæfingsfærð er á Háreksstaðaleið eins og er. Þar hefur nokkuð borið á hreindýrum við veg að undanförnu og eru vegfarendur beðnir að gæta varúðar. Greiðfært er með Suðausturströndinni. Samgöngur Veður Tengdar fréttir Hátt í tuttugu stiga frost við Mývatn Tveggja stafa frosttölur mældust í nótt á mælistöðvum í flestum landshlutum. Heiðríkja er á nánast öllu landinu og vindur hægur. 6. apríl 2018 07:38 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Fleiri fréttir Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Sjá meira
Í dag verður hægur vindur og sums staðar dálítil él, einkum við norðurströndina, en suðaustantil á morgun samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Annars víða bjartviðri. Bætir smám saman í vind af suðaustri sunnan- og vestantil á morgun og má búast við allhvössum vindi allra vestast annað kvöld. Hægt og bítandi gefur mesti næturkuldinn eftir á næstu dögum og á miðvikudag er útlit fyrir að hlýna ofurlítið og gæti þá orðið frostlaust að næturlagi líka. Eins fer þá hitinn að deginum heldur hærra á hitamælinum.Veðurhorfur á landinu:Vestlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og bjart með köflum, en stöku él, einkum við N-ströndina í dag og SA-til á morgun. Vaxandi austan og suðaustanátt um landið S- og V-vert á morgun, 8-15 annað kvöld, hvassast V-ast. Hiti að 6 stigum S-lands yfir daginn, en annars um og undir frostmarki. Talsvert frost sums staðar í nótt.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ sunnudag: Hæg suðaustlæg eða breytileg átt og léttskýjað í fyrstu, en 5-10 m/s og þykknar síðan upp á S-verðu landinu. Hiti 1 til 5 stig S-til að deginum, en annars kringum frostmark.Á mánudag: Suðaustan og austan 5-10 m/s og lítilsháttar rigning eða slydda S-lands, en hægari og bjartviðri norðan heiða. Hiti víða 0 til 5 stig að deginum, en vægt frost NA-til.Á þriðjudag: Vaxandi suðaustanátt og skýjað, allhvasst og dálítil rigning S- og V-lands um kvöldið, en mun hægari og þurrt NA-til. Hægt hlýnandi veður.Á miðvikudag: Suðlæg átt og rigning, en þurrt að kalla á N- og A-landi. Hiti víða 3 til 8 stig.Á fimmtudag: Mild suðlæg átt og rigning V-til, en vestlægari, skúrir eða slydduél og kólnar í veðri undir kvöld. Þurrt að mestu á N- og A-landi.Á föstudag: Útlit fyrir vestlæga eða breytilega átt með úrkomu í flestum landshlutum. Kólnar heldur i veðri.Færð á vegum Það eru hálkublettir á Hellisheiði og í Þrengslum en hálka á Mosfellsheiði, og á Suðurlandi er víða nokkur hálka samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. http://www.vegagerdin.is/ Hálkublettir eru víða á Vesturlandi en sums staðar hálka. Vegir eru mikið til greiðfærir á láglendi á Vestfjörðum en víðast hvar er hálka eða snjóþekja á fjallvegum. Það er mikið autt á Norðurlandi en þó eru sums staðar hálkublettir, og jafnvel hálka á nokkrum vegum. Á Austurlandi er víða greiðfært en þó er hálka m.a. á Fjarðarheiði og Vatnsskarði eystra. Snjóþekja er á Öxi og Breiðdalsheiði. Þæfingsfærð er á Háreksstaðaleið eins og er. Þar hefur nokkuð borið á hreindýrum við veg að undanförnu og eru vegfarendur beðnir að gæta varúðar. Greiðfært er með Suðausturströndinni.
Samgöngur Veður Tengdar fréttir Hátt í tuttugu stiga frost við Mývatn Tveggja stafa frosttölur mældust í nótt á mælistöðvum í flestum landshlutum. Heiðríkja er á nánast öllu landinu og vindur hægur. 6. apríl 2018 07:38 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Fleiri fréttir Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Sjá meira
Hátt í tuttugu stiga frost við Mývatn Tveggja stafa frosttölur mældust í nótt á mælistöðvum í flestum landshlutum. Heiðríkja er á nánast öllu landinu og vindur hægur. 6. apríl 2018 07:38