Næturfrost torveldaði slökkvistarf í nótt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. apríl 2018 07:13 Frá slökkvistarfi í gærkvöldi. Vísir/Egill Slökkvilið er enn að störfum í Miðhrauni í Garðabæ eftir stórbrunann í gær. Næturfrost gerði slökkviliðsmönnum starfið í nótt erfiðara fyrir. Vinna hefur staðið yfir á vettvangi í alla nótt og voru tólf til fimmtán slökkviliðsmenn á vettvangi þangað til klukkan fimm í morgun er fækkað var í hópi slökkviliðsmanna að sögn Sigurbjarnar Guðmundssonar, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu.Fækkað var örlítið í mannskapnum þá en nú er unnið að rífa húsið og slökkva í glæðum og hefur því slökkvistarf staðið yfir um í einn sólarhring. Enn er notast við krabbann sem aðstoðaði við slökkvistarf í gær.„Um leið og er opnað og rifið upp blossa upp smáeldar hér og þar,“ segir Sigurbjörn. Allt að fjögurra gráðu frost var í nótt og torveldaði það slökkvistarf.„Um leið og lokað er fyrir þá bara frýs í lögnunum, það gerir allt starf erfiðara,“ segir Sigurbjörn.Senn líður að vaktaskiptum hjá slökkviliðinu og mun dagvaktin þá taka við og meta stöðuna en segir Sigurbjörn að svo líti út fyrir að farið sé að sjá fyrir endann á slökkvistarfi í Miðhrauni.Eftir að því líkur mun lögregla taka við vettvangi og hefja rannsókn á brunanum en eldsupptök eru enn óljós. Stórbruni í Miðhrauni Tengdar fréttir Kanna hvort brunavarnir hafi verið fullnægjandi í húsinu sem var ekki með vatnsúðakerfi Fyrstu væntingar hjá okkur voru að svo væri af því þetta er tiltölulega stórt hús, segir slökkviliðsstjóri. 5. apríl 2018 15:48 Myndasyrpa frá Miðhrauni: Tjónið líklega á annan milljarð Slökkvistarf stendur enn yfir í Miðhrauni í Garðabæ þar sem einn af stærstu brunum síðustu ára kom upp í atvinnuhúsnæði í dag. 5. apríl 2018 21:15 Margir í áfalli eftir stórbruna Slökkviliðsstjóri segir brunann í Miðhrauni líklega þann stærsta frá Skeifubrunanum 2014. Tjón er talið hlaupa á hundruðum milljóna og húsnæðið talið nær ónýtt. Leigjendur geymslurýma margir í áfalli. 6. apríl 2018 04:45 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Slökkvilið er enn að störfum í Miðhrauni í Garðabæ eftir stórbrunann í gær. Næturfrost gerði slökkviliðsmönnum starfið í nótt erfiðara fyrir. Vinna hefur staðið yfir á vettvangi í alla nótt og voru tólf til fimmtán slökkviliðsmenn á vettvangi þangað til klukkan fimm í morgun er fækkað var í hópi slökkviliðsmanna að sögn Sigurbjarnar Guðmundssonar, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu.Fækkað var örlítið í mannskapnum þá en nú er unnið að rífa húsið og slökkva í glæðum og hefur því slökkvistarf staðið yfir um í einn sólarhring. Enn er notast við krabbann sem aðstoðaði við slökkvistarf í gær.„Um leið og er opnað og rifið upp blossa upp smáeldar hér og þar,“ segir Sigurbjörn. Allt að fjögurra gráðu frost var í nótt og torveldaði það slökkvistarf.„Um leið og lokað er fyrir þá bara frýs í lögnunum, það gerir allt starf erfiðara,“ segir Sigurbjörn.Senn líður að vaktaskiptum hjá slökkviliðinu og mun dagvaktin þá taka við og meta stöðuna en segir Sigurbjörn að svo líti út fyrir að farið sé að sjá fyrir endann á slökkvistarfi í Miðhrauni.Eftir að því líkur mun lögregla taka við vettvangi og hefja rannsókn á brunanum en eldsupptök eru enn óljós.
Stórbruni í Miðhrauni Tengdar fréttir Kanna hvort brunavarnir hafi verið fullnægjandi í húsinu sem var ekki með vatnsúðakerfi Fyrstu væntingar hjá okkur voru að svo væri af því þetta er tiltölulega stórt hús, segir slökkviliðsstjóri. 5. apríl 2018 15:48 Myndasyrpa frá Miðhrauni: Tjónið líklega á annan milljarð Slökkvistarf stendur enn yfir í Miðhrauni í Garðabæ þar sem einn af stærstu brunum síðustu ára kom upp í atvinnuhúsnæði í dag. 5. apríl 2018 21:15 Margir í áfalli eftir stórbruna Slökkviliðsstjóri segir brunann í Miðhrauni líklega þann stærsta frá Skeifubrunanum 2014. Tjón er talið hlaupa á hundruðum milljóna og húsnæðið talið nær ónýtt. Leigjendur geymslurýma margir í áfalli. 6. apríl 2018 04:45 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Kanna hvort brunavarnir hafi verið fullnægjandi í húsinu sem var ekki með vatnsúðakerfi Fyrstu væntingar hjá okkur voru að svo væri af því þetta er tiltölulega stórt hús, segir slökkviliðsstjóri. 5. apríl 2018 15:48
Myndasyrpa frá Miðhrauni: Tjónið líklega á annan milljarð Slökkvistarf stendur enn yfir í Miðhrauni í Garðabæ þar sem einn af stærstu brunum síðustu ára kom upp í atvinnuhúsnæði í dag. 5. apríl 2018 21:15
Margir í áfalli eftir stórbruna Slökkviliðsstjóri segir brunann í Miðhrauni líklega þann stærsta frá Skeifubrunanum 2014. Tjón er talið hlaupa á hundruðum milljóna og húsnæðið talið nær ónýtt. Leigjendur geymslurýma margir í áfalli. 6. apríl 2018 04:45