Anna Úrsula: Ekki alltaf sem betra liðið vinnur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. apríl 2018 16:30 Anna Úrsula Guðmundsdóttir. Anna Úrsula Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, býst við mjög erfiðum leikjum gegn Fram í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. „Þetta verður mjög erfitt. Þetta verður stál í stál og ofboðslega skemmtilegt fyrir okkur og áhorfendur,“ segir Anna Úrsula en Valsliðið hefur komið skemmtilega á óvart í vetur með frábærri frammistöðu. „Ég er kannski ekki best í að dæma það enda bara búin að vera hérna í tvo eða þrjá mánuði. Liðið hefur staðið sig mjög vel í vetur og helst vegna liðsheildar. Ef við náum að standa í Fram þá verður það vegna liðsheildar.“ Anna Úrsula er þrautreynd og hefur staðið í þessum sporum áður. Hvað ræður úrslitum í svona einvígjum? „Það er endalaus trú og grimmd. Það er ekkert annað. Oft snýst þetta ekki um handboltahæfileika og það er ekkert alltaf betra liðið sem vinnur. Liðið sem vill þetta meira vinnur,“ segir reynsluboltinn ákveðinn. „Það er andlega hliðin og vera tilbúin að fórna sér í allt. Andlega hliðin er oft mikilvægari en handboltinn.“ Anna Úrsula eignaðist bara fyrr í vetur en ákvað svo að snúa aftur út á völlinn og taka slaginn með Valskonum. „Standið gæti alltaf verið betra en verður betra með hverri æfingu og hverjum leik. Þetta er alltaf gaman. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Seinni bylgjan byrjar að hita upp fyrir leikinn klukkan 19.10. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Sigurbjörg: Ánægð að fá Val í úrslitaeinvíginu Úrslitaeinvígið í Olís-deild kvenna hefst í kvöld er deildarmeistarar Vals taka á móti Íslandsmeisturum Fram. 17. apríl 2018 14:00 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Sjá meira
Anna Úrsula Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, býst við mjög erfiðum leikjum gegn Fram í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. „Þetta verður mjög erfitt. Þetta verður stál í stál og ofboðslega skemmtilegt fyrir okkur og áhorfendur,“ segir Anna Úrsula en Valsliðið hefur komið skemmtilega á óvart í vetur með frábærri frammistöðu. „Ég er kannski ekki best í að dæma það enda bara búin að vera hérna í tvo eða þrjá mánuði. Liðið hefur staðið sig mjög vel í vetur og helst vegna liðsheildar. Ef við náum að standa í Fram þá verður það vegna liðsheildar.“ Anna Úrsula er þrautreynd og hefur staðið í þessum sporum áður. Hvað ræður úrslitum í svona einvígjum? „Það er endalaus trú og grimmd. Það er ekkert annað. Oft snýst þetta ekki um handboltahæfileika og það er ekkert alltaf betra liðið sem vinnur. Liðið sem vill þetta meira vinnur,“ segir reynsluboltinn ákveðinn. „Það er andlega hliðin og vera tilbúin að fórna sér í allt. Andlega hliðin er oft mikilvægari en handboltinn.“ Anna Úrsula eignaðist bara fyrr í vetur en ákvað svo að snúa aftur út á völlinn og taka slaginn með Valskonum. „Standið gæti alltaf verið betra en verður betra með hverri æfingu og hverjum leik. Þetta er alltaf gaman. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Seinni bylgjan byrjar að hita upp fyrir leikinn klukkan 19.10.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Sigurbjörg: Ánægð að fá Val í úrslitaeinvíginu Úrslitaeinvígið í Olís-deild kvenna hefst í kvöld er deildarmeistarar Vals taka á móti Íslandsmeisturum Fram. 17. apríl 2018 14:00 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Sjá meira
Sigurbjörg: Ánægð að fá Val í úrslitaeinvíginu Úrslitaeinvígið í Olís-deild kvenna hefst í kvöld er deildarmeistarar Vals taka á móti Íslandsmeisturum Fram. 17. apríl 2018 14:00