Vilja setja 120 milljónir í gamla kvennaklefann Sigurður Mikael Jónsson skrifar 28. apríl 2018 10:00 Endurnýja þarf gamla kvennaklefann. Fréttablaðið/Anton Brink Skrifstofa eigna og atvinnuþróunar Reykjavíkurborgar hefur óskað eftir heimild borgarráðs til að bjóða út framkvæmdir við endurnýjun eldri búnings- og baðaðstöðu kvenna í Sundhöll Reykjavíkur. Er talið að framkvæmdirnar geti kostað allt að 120 milljónir króna. Í greinargerð kemur fram að með opnun nýrrar útilaugar í desember hafi aðsókn að Sundhöllinni stóraukist og að mikið mæði nú á innviðum. Núverandi aðstaða dugi ekki til að anna aðsókn á álagstímum. „Með endurnýjun gömlu kvennaklefanna á jarðhæð Sundhallarinnar er hægt að mæta aukinni aðsókn. Aðstaðan getur nýst hvort heldur fyrir konur eða karla þar sem unnt er að stýra notkun eins og best þykir henta hverju sinni.“ Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist í júní og standi í fimm mánuði. Meðal annars sem þarf að gera er að endurnýja flísalögn kvennabaða gömlu Sundhallarinnar og stiga upp að innilaug. Þá eru flísar í sturtuklefa orðnar mattar, múr milli flísa farinn að losna og rakaskemmdir sjáanlegar á máluðum flötum. Viðgerðirnar eiga að vera í samráði við hönnuði, Minjastofnun Íslands og notendur. Sundhöllin var friðuð árið 2004. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Sjá meira
Skrifstofa eigna og atvinnuþróunar Reykjavíkurborgar hefur óskað eftir heimild borgarráðs til að bjóða út framkvæmdir við endurnýjun eldri búnings- og baðaðstöðu kvenna í Sundhöll Reykjavíkur. Er talið að framkvæmdirnar geti kostað allt að 120 milljónir króna. Í greinargerð kemur fram að með opnun nýrrar útilaugar í desember hafi aðsókn að Sundhöllinni stóraukist og að mikið mæði nú á innviðum. Núverandi aðstaða dugi ekki til að anna aðsókn á álagstímum. „Með endurnýjun gömlu kvennaklefanna á jarðhæð Sundhallarinnar er hægt að mæta aukinni aðsókn. Aðstaðan getur nýst hvort heldur fyrir konur eða karla þar sem unnt er að stýra notkun eins og best þykir henta hverju sinni.“ Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist í júní og standi í fimm mánuði. Meðal annars sem þarf að gera er að endurnýja flísalögn kvennabaða gömlu Sundhallarinnar og stiga upp að innilaug. Þá eru flísar í sturtuklefa orðnar mattar, múr milli flísa farinn að losna og rakaskemmdir sjáanlegar á máluðum flötum. Viðgerðirnar eiga að vera í samráði við hönnuði, Minjastofnun Íslands og notendur. Sundhöllin var friðuð árið 2004.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Sjá meira