Meistaraheimsókn í Seinni bylgjunni: „Steinunn lætur okkar allar líta illa út“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. apríl 2018 13:30 Þórey Rósa, Karen og Steinunn í settinu í gær. vísir/vilhelm Fram varð í gær Íslandsmeistari í Olís-deild kvenna í handbolta annað árið í röð og í 22. sinn í sögu félagsins þegar að liðið lagði Val, 26-22, í fjórða leik liðanna í úrslitarimmunni. Einvígið vann Fram, 3-1. Eftir bikarafhendinguna, þar sem að Framkonur tóku sig til og bútuðu Íslandsmeistarabikarinn í þrennt, kíktu þrír leikmenn liðsins í settið í Seinni bylgjunni sem sendi beint út frá Framhúsinu. Þetta voru þær Þórey Rósa Stefánsdóttir, Karen Knútsdóttir og Steinunn Björnsdóttir. Þórey Rósa og Karen voru að vinna sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil en Steinunn varð meistari í fyrra með Fram og var svo á lokahófi HSÍ útnefnd besti leikmaður að mati þjálfara, leikmanna og besti varnarmaðurinn. Steinunn var svo kjörin besti leikmaður úrslitakeppninnar að þessu sinni sem er ótrúlegt í ljósi þess að hún kom aftur eftir barnsburð á nýju ári en hún spilaði sinn fyrsta leik eftir óléttuna tæpum mánuði eftir að hún fæddi barnið. „Þú missir ekkert út besta leikmanninn og heldur þér á flugi,“ sagði Karen Knútsdóttir um byrjun Fram í deildinni þar sem liðið fór hægt af stað. „Það var geggjað að fá hana inn. Það hlýtur að vera eitthvað heimsmet að spila 27 dögum eftir fæðingu,“ sagði Karen um línu- og varnarmanninn sem sat henni við hlið. „Hún lætur okkur allar líta mjög vel út,“ bætti Þórey Rósa Stefánsdóttir við en allt viðtalið við Íslandsmeistarana þrjá má sjá í spilaranum hér að neðan. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Fram-stúlkur brutu bikarinn │ Myndasyrpa Fram varð Íslandsmeistari í 22. sinn í kvöld er liðið lagði Val að velli í fjórða leik liðanna í úrslitarimmunni um titilinn. 26. apríl 2018 22:36 Karen vann loksins þann stóra Fram er Íslandsmeistari í handbolta í kvennaflokki eftir sigur á Val í gær. Með því tókst Fram að verja titilinn og vinna um leið 22. meistaratitilinn í sögu félagsins. Seigla Fram undir lok leiksins skilaði þeim sigri. 27. apríl 2018 08:30 Steinunn mikilvægasti leikmaðurinn Steinunn Björnsdóttir, varnar- og línumaður Fram, var valinn mikilvægasti leikmaður í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. 26. apríl 2018 21:46 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-22 │ Fram Íslandsmeistari annað árið í röð Fram tryggði sér 22. Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins með sigri á Val í fjórða leik liðanna í úrslitum Olís deildarinnar í handbolta í Safamýri í kvöld 26. apríl 2018 22:00 Steinunn: Höfðum alltaf trú á því að við yrðum Íslandsmeistarar Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, var valin mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar. Steinunn var frábær í leiknum í kvöld og var himinlifandi við sinn árangur og sigurinn í kvöld. 26. apríl 2018 23:03 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Sjá meira
Fram varð í gær Íslandsmeistari í Olís-deild kvenna í handbolta annað árið í röð og í 22. sinn í sögu félagsins þegar að liðið lagði Val, 26-22, í fjórða leik liðanna í úrslitarimmunni. Einvígið vann Fram, 3-1. Eftir bikarafhendinguna, þar sem að Framkonur tóku sig til og bútuðu Íslandsmeistarabikarinn í þrennt, kíktu þrír leikmenn liðsins í settið í Seinni bylgjunni sem sendi beint út frá Framhúsinu. Þetta voru þær Þórey Rósa Stefánsdóttir, Karen Knútsdóttir og Steinunn Björnsdóttir. Þórey Rósa og Karen voru að vinna sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil en Steinunn varð meistari í fyrra með Fram og var svo á lokahófi HSÍ útnefnd besti leikmaður að mati þjálfara, leikmanna og besti varnarmaðurinn. Steinunn var svo kjörin besti leikmaður úrslitakeppninnar að þessu sinni sem er ótrúlegt í ljósi þess að hún kom aftur eftir barnsburð á nýju ári en hún spilaði sinn fyrsta leik eftir óléttuna tæpum mánuði eftir að hún fæddi barnið. „Þú missir ekkert út besta leikmanninn og heldur þér á flugi,“ sagði Karen Knútsdóttir um byrjun Fram í deildinni þar sem liðið fór hægt af stað. „Það var geggjað að fá hana inn. Það hlýtur að vera eitthvað heimsmet að spila 27 dögum eftir fæðingu,“ sagði Karen um línu- og varnarmanninn sem sat henni við hlið. „Hún lætur okkur allar líta mjög vel út,“ bætti Þórey Rósa Stefánsdóttir við en allt viðtalið við Íslandsmeistarana þrjá má sjá í spilaranum hér að neðan.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Fram-stúlkur brutu bikarinn │ Myndasyrpa Fram varð Íslandsmeistari í 22. sinn í kvöld er liðið lagði Val að velli í fjórða leik liðanna í úrslitarimmunni um titilinn. 26. apríl 2018 22:36 Karen vann loksins þann stóra Fram er Íslandsmeistari í handbolta í kvennaflokki eftir sigur á Val í gær. Með því tókst Fram að verja titilinn og vinna um leið 22. meistaratitilinn í sögu félagsins. Seigla Fram undir lok leiksins skilaði þeim sigri. 27. apríl 2018 08:30 Steinunn mikilvægasti leikmaðurinn Steinunn Björnsdóttir, varnar- og línumaður Fram, var valinn mikilvægasti leikmaður í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. 26. apríl 2018 21:46 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-22 │ Fram Íslandsmeistari annað árið í röð Fram tryggði sér 22. Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins með sigri á Val í fjórða leik liðanna í úrslitum Olís deildarinnar í handbolta í Safamýri í kvöld 26. apríl 2018 22:00 Steinunn: Höfðum alltaf trú á því að við yrðum Íslandsmeistarar Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, var valin mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar. Steinunn var frábær í leiknum í kvöld og var himinlifandi við sinn árangur og sigurinn í kvöld. 26. apríl 2018 23:03 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Sjá meira
Fram-stúlkur brutu bikarinn │ Myndasyrpa Fram varð Íslandsmeistari í 22. sinn í kvöld er liðið lagði Val að velli í fjórða leik liðanna í úrslitarimmunni um titilinn. 26. apríl 2018 22:36
Karen vann loksins þann stóra Fram er Íslandsmeistari í handbolta í kvennaflokki eftir sigur á Val í gær. Með því tókst Fram að verja titilinn og vinna um leið 22. meistaratitilinn í sögu félagsins. Seigla Fram undir lok leiksins skilaði þeim sigri. 27. apríl 2018 08:30
Steinunn mikilvægasti leikmaðurinn Steinunn Björnsdóttir, varnar- og línumaður Fram, var valinn mikilvægasti leikmaður í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. 26. apríl 2018 21:46
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-22 │ Fram Íslandsmeistari annað árið í röð Fram tryggði sér 22. Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins með sigri á Val í fjórða leik liðanna í úrslitum Olís deildarinnar í handbolta í Safamýri í kvöld 26. apríl 2018 22:00
Steinunn: Höfðum alltaf trú á því að við yrðum Íslandsmeistarar Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, var valin mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar. Steinunn var frábær í leiknum í kvöld og var himinlifandi við sinn árangur og sigurinn í kvöld. 26. apríl 2018 23:03