Kaldar kveðjur til fyrrum sérfræðinga Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. apríl 2018 16:45 Upphitunarþáttur Pepsimarkanna var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem farið var yfir öll lið deildarinnar og spáð í komandi tímabil. Víkingi R. og bikarmeisturum ÍBV var spáð falli úr deildinni. „Víkingi hefur gengið virkilega illa á undirbúningstímabilinu og hafa í raun ekki sýnt neitt sem bendir til þess að þeir séu að fara að halda sæti sínu í Pepsi deildinni,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, einn sérfræðinga þáttanna. „Það hafa verið gríðarlegar breytingar á leikmannahópnum og að okkar mati hafa þeir ekki náð að fylla í þau skörð sem hafa verið skilin eftir í Vestmannaeyjum,“ sagði Freyr Alexandersson um lið ÍBV. Þjálfarar liðanna voru mættir í Laugardalinn í gærkvöld og ræddi Hörður Magnússon við þá. „Okkur hefur ekki gengið vel á undirbúningstímabilinu, það er ekkert hægt að fara í neinar felur með það. Við teljum hins vegar að við séum betri en þetta,“ sagði Logi Ólafsson, þjálfari Víkings. „Það býr ýmislegt í þessu liði og ég held að við allir getum höndlað þessa spá og farið inn í mótið án þess að vera að velta þessu mikið fyrir okkur.“ Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, sagði spánna koma sér mikið á óvart. „Við erum búnir að fá fullt af nýjum leikmönnum, gríðarlega hressum ungum leikmönnum sem vilja sanna sig og það er frekar horft á þá sem eru farnir heldur en þessa hressu pilta sem ætla að spila fyrir okkur í sumar.“ „Mesta vinnan hefur verið að finna menn í varnarstöður og hún hefur gengið hægar en við hefðum viljað, en það hafa ungir leikmenn tekið þessar stöður og þeir eru að vaxa.“ Umfjöllun Pepsimarkanna um Víking og ÍBV má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
Upphitunarþáttur Pepsimarkanna var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem farið var yfir öll lið deildarinnar og spáð í komandi tímabil. Víkingi R. og bikarmeisturum ÍBV var spáð falli úr deildinni. „Víkingi hefur gengið virkilega illa á undirbúningstímabilinu og hafa í raun ekki sýnt neitt sem bendir til þess að þeir séu að fara að halda sæti sínu í Pepsi deildinni,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, einn sérfræðinga þáttanna. „Það hafa verið gríðarlegar breytingar á leikmannahópnum og að okkar mati hafa þeir ekki náð að fylla í þau skörð sem hafa verið skilin eftir í Vestmannaeyjum,“ sagði Freyr Alexandersson um lið ÍBV. Þjálfarar liðanna voru mættir í Laugardalinn í gærkvöld og ræddi Hörður Magnússon við þá. „Okkur hefur ekki gengið vel á undirbúningstímabilinu, það er ekkert hægt að fara í neinar felur með það. Við teljum hins vegar að við séum betri en þetta,“ sagði Logi Ólafsson, þjálfari Víkings. „Það býr ýmislegt í þessu liði og ég held að við allir getum höndlað þessa spá og farið inn í mótið án þess að vera að velta þessu mikið fyrir okkur.“ Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, sagði spánna koma sér mikið á óvart. „Við erum búnir að fá fullt af nýjum leikmönnum, gríðarlega hressum ungum leikmönnum sem vilja sanna sig og það er frekar horft á þá sem eru farnir heldur en þessa hressu pilta sem ætla að spila fyrir okkur í sumar.“ „Mesta vinnan hefur verið að finna menn í varnarstöður og hún hefur gengið hægar en við hefðum viljað, en það hafa ungir leikmenn tekið þessar stöður og þeir eru að vaxa.“ Umfjöllun Pepsimarkanna um Víking og ÍBV má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti