Bar 11 lokar í kvöld: „Við slökkvum á partýinu núna, en við komum aftur“ Þórdís Valsdóttir skrifar 21. apríl 2018 13:26 Össur Hafþórsson er einn eigenda Bar 11. Vísir/Pjetur Rokk-barnum og skemmtistaðnum Bar 11, sem einnig er þekktur sem „Ellefan“, verður lokað í kvöld eftir fjórtán ára rekstur. Staðurinn hefur verið starfræktur í fjölda ára, fyrst í Bergstaðarstræti en síðustu ár á Hverfisgötu, og Össur Hafþórsson, einn eigenda Ellefunnar, segir að ástæðan fyrir því að staðnum verði lokað sé að ekki hafi náðst samkomulag við húseigandann um áframhaldandi húsaleigu. Bar 11 hefur verið staðsettur við Hverfisgötu 18 frá árinu 2010 og er barinn þekktur fyrir rokktónlist. Hefur hann verið vinsæll tónleikastaður undanfarin ár. „Framundan er að loka og hafa svo augun opin fyrir nýju húsnæði,“ segir Össur en hann rekur einnig skemmtistaðinn Bar 7 við Frakkarstíg 7. Að hans sögn flyst sumt starfsfólk Ellefunnar yfir á Bar 7. Össur segir það verði opið kveðjupartý í kvöld og að öllum sé boðið. „Við viljum fyrst og síðast þakka öllum fyrir. Ég hef verið þarna stundum um helgar og þá kemur kannski svaka flottur bíll með slaufum utan á og út stökkva brúðhjón og taka mynd af sér fyrir utan Bar 11. Það hefur gerst marg oft og eitt sinn fór ég nú út og spurði fólkið hvað þau væru að gera og hvort þeim þætti húsið svona fallegt. Þau svöruðu að þau hefðu kynnst þarna. Mér þykir rosalega vænt um þetta. Ég veit um fullt af hjónaböndum sem hafa orðið til þarna,“ segir Össur. Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Sjá meira
Rokk-barnum og skemmtistaðnum Bar 11, sem einnig er þekktur sem „Ellefan“, verður lokað í kvöld eftir fjórtán ára rekstur. Staðurinn hefur verið starfræktur í fjölda ára, fyrst í Bergstaðarstræti en síðustu ár á Hverfisgötu, og Össur Hafþórsson, einn eigenda Ellefunnar, segir að ástæðan fyrir því að staðnum verði lokað sé að ekki hafi náðst samkomulag við húseigandann um áframhaldandi húsaleigu. Bar 11 hefur verið staðsettur við Hverfisgötu 18 frá árinu 2010 og er barinn þekktur fyrir rokktónlist. Hefur hann verið vinsæll tónleikastaður undanfarin ár. „Framundan er að loka og hafa svo augun opin fyrir nýju húsnæði,“ segir Össur en hann rekur einnig skemmtistaðinn Bar 7 við Frakkarstíg 7. Að hans sögn flyst sumt starfsfólk Ellefunnar yfir á Bar 7. Össur segir það verði opið kveðjupartý í kvöld og að öllum sé boðið. „Við viljum fyrst og síðast þakka öllum fyrir. Ég hef verið þarna stundum um helgar og þá kemur kannski svaka flottur bíll með slaufum utan á og út stökkva brúðhjón og taka mynd af sér fyrir utan Bar 11. Það hefur gerst marg oft og eitt sinn fór ég nú út og spurði fólkið hvað þau væru að gera og hvort þeim þætti húsið svona fallegt. Þau svöruðu að þau hefðu kynnst þarna. Mér þykir rosalega vænt um þetta. Ég veit um fullt af hjónaböndum sem hafa orðið til þarna,“ segir Össur.
Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Sjá meira